Saturday, June 04, 2005

komin til íslands

jæja góðir hálsar þá er ég komin til íslands jibbý

hér er snildar veður og flullt af skemmtilegum hlutum að gera :)

okay hhhmmmm. hvar á ég að byrja???

1.juni
svaf yfir mig snillingur er ég !!!! fékk þá tilfinnningu að ég hafi mist af fluginu en svo var ekki dreif mig í að hafa mig til og náði næstu lest sem var allt í lagi var bara tveimur tímum seinni :).

Hjálpaði möddu að flytja og sá minnsta kött sem ég hef nokkurn tíman séð í leiðinni!!!. kötturinn (kvk) er 4 ára en svo lítill að það mætti halda að hún væri 4 mánaða heheh

Fengum okkur MAX BURGER. sem var bara hin ágætis borgari. og eiddum svo kvöldinu yfir simpsons og lostætis nachos og leyni /nacho/salsa/osta gommelade hhhhmmmm það var æðislega gott!! var svo södd að ég var alveg að springa og næsta dag þegar við vöknuðum var ég ennþá södd!!!!

2.juni
Fórum niðrí bæ og vorum vara að skoða okkur um og hafa gaman. Held við sleppum því að fara inn í ákveðna Indiska búð í náinni framtíð heheheh
og skoðuðum Matarhatíðina.

ó já hi ógleimanlega Muffins með ís já þið lásuð rétt muffins mér ís. set mynd inn á bráðlega.
stór muffins skorið ofan í hana og settur ís í mmmuuuuuu vá hvað ég verð södd eftir það.

Fluginu fylgdi auðvitað seinkunn en þaðer allt í lagi var að hlusta á Davinci code hvernig sem það er skirfað :) og er nú kominn á kaflan þar sem hann er búinn að blekkja lögguna með sápunni og búin að snúa við til að hitta hana fyrir framan Mona lisa.

fór að sofa kl 2:30 5:30 mínum tíma heheh

3.juni
Vaknaði kl 9 eða eitthvað um það bil..... gat ekki sofið lengur!!!
fór þá bara að taka upp úr töskunum og taka eitthvað til og henda gömlu dóti hheheh

um tólf fór ég að heimsækaj ömmu í vestubænum og ömmu og afa í kóparvogi
svo var ég komin heim um 3 og þá var verið að undirbúa matarboð svo ég fór að hjálpa þar.

fór í sumar skólann kl 9 og eftir það á myndlistaropnun
(já lýt ágætlega á þetta kennarinn er að fara í grunn atriði en það ern fínt að rifja upp, er orðin riðguð heheh hann sagði að ég gæti keypt heftir sem skólinn gefur út fyrir efri kúrsa og hann gæti hjálpað mér með það og farið fyrir og svoleiðis hel það verði bara fínt gott að gera þetta sem þau eru að gera til að rifja upp og svo skoða mín eiginn verkefni og fá hjálp við það )

svo ávart endaði ég á pöbbarölti með bróðir mínum og vinum hans sem var mjög gaman byrjuðum á Sólon eða hvað það heitir núna hehe og þar var einn bjór drukinn. svo var farið á café cosý go einn bjór drukinn svo var farið á vicktor og einn bjór drukinnog smá dansað. um 2 var ég orðin svoldið þreitt og ætlaði heim
þau voru að færa sig yfir á Dubliners og þá ákvað ég að kíkja aðeins inn á opus 7 og viti menn þar hitti ég Belli og Qussai go dönsuðum við til um 5, fór þá aftur yfir á Dubliner og kíkti á þau og þá voru þau akkurat tilbúin í að fara heim. rúlluðum heim í sólarljósinu um 5 og sofnaði þá :P

4.juni
Þórdís vakti mig um hádegi til að fara niðrí bæ

fórum á austurvöll og keyptum kleinu og kókomjólk
mhuhhahha

keyrðum niður laugarverginn og löbbuðum svo upp hann og niður aftur til að leita af einni búð :)
enduðum góðan dag á góðum ís :)

ætlum að hittast í kvöld og fara að djamma það er aftur matar boð hér. svo frétti ég af salsa dæmi á grensás svo það ættti að vera gaman að kíkja á það :).

þar til síðar :) *kissessssss*

Já Villi er í kanalandi og hefur það gott held ég :) í 30 stiga hita en ég kvarta ekki það var 10 stiga hit þegar ég lenti hér kl 1 um nótt og sólin í búin að skína síðan :)

jæja þá er færsla mín búinn :) Minni á að símanúmerið mitt er 694908 ef þið viljið skella þráðinn :)

2 Comments:

At 10:26 AM, Blogger Magdalena said...

já ætli það sé ekki best að halda sig frá öllum verslunum sem selja eitthvaða brothætt :D

 
At 7:06 PM, Blogger Bryndis Frid said...

heheheheheh:) held það :)

 

Post a Comment

<< Home