Tuesday, August 30, 2005

þá er það önnur vika

jæja var búin að skirfa heilan helling en svo strokaði ég það óvart út ble.....

en hvað var það sem ég ætlaði að segja .... vitið þegar maður er búin að skrifa hlutina og koma þeim frá sér er svo erfitt að endurtaka það !!

en allavega skólinn er byrjaður á fullu ég er ekki alveg komin í sama gír ennþá... er svo löt.

Verkefni vetrarins:

Trivial pursuit: held ég sé ekki komin nálagt því að fá eina köku hvað þá allar 6 en held samt áfam að spila

Loka ritgerð (uppsats c1): Er komin með hugmynd af ritgerð. er að spá í að rannsaka/skoða/kanna hvort það séu ákveðnar villur sem nemendur í spænsku ( spænska sem aukamál) gera þegar þeir nota ákveðnar forsetningar. hvort það sé áhrif frá móður máli sem leiðir til þess að nemarnir skrifi eins og þeir skrifi og hvort það sé algengar villur sem koma upp.
úrtakið sem ég myndi vilja taka væri nemendur í fyrsta bekk og síðasta bekk, bæði hér í skövde og í háksólanum.

Blak: hef ákveðið að taka að mér að vera umsjóna-manneskja fyrir blak í vetur, sem er fyrir nemendur háksólans.

Matur: finnst ég og villir erum búin að skipta á milli okkar verkefnum eldhúsins, þá er það ný áskorun að finna hollan og góðan mat til að elda. einnig að finna eitthvað nýtt í kokka bókum til að lífga uppá vikuna hehheeh.

held þetta sé allt í bili en bæti við ef svo vill til

sé ykkur seinna bæó!!!

Thursday, August 25, 2005

Komin "heima" aftur

jæja þá er ég komin heim og búin að fara í skólan. fékk mjög þykkan búnka af lesefni í dag fyrir 2 punkta kursinn minn sem ég er núna í í 3 vikur *úff*
komst að því í dag að ég er að fara að skrifa lokaritgerðina mína núna fyrir jól verð að tala við kennarann minn núna en hann er bara í skólanum 2 daga í viku heheheh var með tilhlökkun til að koma í skólan en núna líður mér svona ........

en þetta verður ekkert mál svaka gaman !!!

Thule Posted by Picasa

Afmælið hans axel var á fimmtudaginn og hélt hann upp á það á föstudaginn.
Laugardagurinn var menningarnótt og byrjaði kvöldið heima hjá sonju og Didda og fórum við þaðan á halaskoðunarbát til að sjá tónleikanna og flugeldasýningunna
Hitti Möddu og Sirry á sunnudaginn á Oliver, áður en ég fór til skövde
Flugið var svosem ágætt hehe sofnaði og svaf allt flugið .

Posted by Picasa

Wednesday, August 17, 2005

breyting.

Já þá er búið að Breyta öllu :)


Ég er að fara heim 23 ágúst í staðinn fyrir 29. hefði mist of mikið að tímum og betra að koma heim aðeins fyrr í staðinn fyrir að koma heim og þurfa að fara beint í skólan og vera á eftir öllum öðrum.

ný komin heim í rigninguna úr sólinni á spáni heheh og er strax að fara aftur. svona er þetta :)

hef svo lítið að segja þessa daga. er bara í letikasti vaknaði í dag um 9:30 og var að vakan og sofna snúa mér á hina hliðina til 13:eitthvað heheh. það var svo fullkomið veður fyrir letiska í dag.!!!

Er að fara að vinna á morgun og fimmtudag. bróðir minn að halda upp á afmælið sitt um helgina. og svo er bara að reyna að kveðja þá sem maður á eftir að kveðja hitta þá sem maður á eftir að hitta og framvegis.

verður nú samt gott að komast aftur til skövde tilta skaufabæjar :) og hó saman djammhópa og fara að skemmta sér :)
já og læra líka já hehehe sakna þess svakalega mikið *hóst, hóst*

bæó

Sunday, August 14, 2005

tal hópurinn.

tal hópurinn min. Gat ekki verið með betra fólki í hópi :)
tala saman alla daga :) Posted by Picasa

Back

Ný komin frá Salamanca.Posted by Picasa

Thursday, August 04, 2005

mi vida

mi vida
jaeja allir saman ta er helgin ad koma og ég naestum búin ad vera í salamanca í eina viku. tad er gaman ad vera hér kalt á morgnanna en 30- 34 stiga hiti á daginn.

skolinn gegnur vel og veit ekki hvad ég get sagt meira. :) myndirnar koma seinna :)

hasta pronto