Monday, September 26, 2005

breakdance

ég og villi fórum í dag í breakdance tíma. vá hvað þetta er erfiður dans heheheekki alveg mitt fag en samt gaman að prófa.

helgina var skemmtileg. föstudaginn fór ég niðrí bæ og hitti Elsu, um kvöldið þá komu nokkrar stelpur heim til hennar og spjölluðum við.
laugardaginn var afmælispartý hjá Ninu, vinkonu hennar Nim. það var alveg magnað partý hún hélt það í partý íbúðinni (kurorten) og var hún með vinur hennar að þeyta skífur heheh.
fórum svo á stóra skemmtistaðinn niðrí bæ sem ég man aldrei hvað heitir en ég kalla hann depå hehe. eftirpartý var svo haldið hjá nínu en ég var svo þreytt ég var alveg að leka niður. svo mín sofnað um 3:30.

hef ekkert merkielgra að segja en þetta :)
held ég láti þetta næja núna hehe

Thursday, September 22, 2005

klukk

Hanna klukkaði mig og felsur það í sér að.....

Klukk!
Það er víst einhver eltingaleikur í gangi á netinu sem gengur út á að maður á að skrifa fimm staðreyndir um sjálfan sig og svo á maður að klukka fimm aðra sem eiga að gera slíkt hið sama.

Elli klukkaði Hönnu og Óla og hanna klukkaði mig.

ég ætla að klukka: Þórdísi, Nim, Villa, Möddu, Sirry

hér koma staðreindir um mig.......

1. ég á kött. svaka sætan sem vekur mig eða villa alla daga um 6 leitið.

2. ég er ein af þeim sem get horft á allt í sjónvarpinu, sérstaklega ef ég þarf að gera heimalærdóm.

3. ég á sætasta og besta kærasta í heimi.

4. Letidagar eru betri dagar, og í því feslt afslöppun eftir gott dajmm, dammi, gos, sukkmatur og góð bíómynd í faðmi besta kærasta í heimi.

5. ég elska að dansa gæti ekki lifað án þess!!!

þá hafið þið þetta.

Tuesday, September 20, 2005

að slá met í sjónvarps-glápi

er hægt að slá met í sjónvarpsglápi..... held ég ætti að skrá mig og myndi þokkalega VINNA !!!!

Jebb fór á blak "æfingu" eða hvað sem hægt er að kalla þessa samkomu af krökkum sem vilja spila blak, og það mættu 2. jebb 2.

það er alltaf sama vesen hjá mér með punkta svo ég nenni ekki að skíra betur frá því.

ég er alveg að vinna það sem ég þarf að vinna bara ekkert framyfir það. en veit að það kæmi sér vel fyrir þegar ég þarf að lesa allt í einu að vera búin með eitthvað hehe.

seinna.

Sunday, September 18, 2005

góð helgi

helgin er búin að vera mjög góð....

föstudaginn fórum við niðrí bæ og keypt okkur mattil að elda saman ( ég, villi, axel og Guðni) strákarnir elduðu þó, svo og við átum góðan mat og drukkum rauðvín. seinna um kvöldið bættist meira fólk í hópinn og við kíktum niðrí bæ á kaffi hús ég fékk mér epla köku meðan allir aðrar fengu sér drykk hehehe

Laugardag vissi ég ekki alveg hvað ég myndi gera en það endaði þó vel. fór fyrir 10 til að fá stimmpil hitti,irene, nava, norman og þau nema Nim var ekki í bænum * snuff, snuff*. kíkti á smá partý hjá Lars. fórum á Kåren sem var svo tómlegt á minnar elskulegu NIM.

enduðum svo allur hópurinn í partýi heima hjá Norman og um 4 kom securitas gaurarnir og bönkuðu á dyr og gáfu Norman aðvörun. svo partýið færðist yfir á aðra íbúð heheh.

sofnaði um 5 og er búin að vera í leti í dag :)
hhhmmmm súkkulaði og snakk hehehe

Friday, September 16, 2005

uppsats

oky doky!!!!
held ég verið að hugsa mig vel um núna!!!!

var í tíma hjá nýja umsjónarmanninum fyrir ritgerðina mína.. hann er æði, er búin að kynna fyrir mér nýrri skoðun á bókmenntum. ótrúlegt hvað það skiptir máli hvaða kennari kennir hvað.

er búin að komast að því að efnið sem ég hugsaði mér áður um ritgerðina mína er SVOLDIÐ stórt. var að hugsa að gera um forsetningar, og þá þarf ég að hafa úrtak af 100 nemendum og bla bla bla....... svo kemur í ljós að kennarinn Eduardo er meiri bókmenntar gaur. hann getur hjálpað mér meira með það!!

mér datt í hug að ég gæti tekið fyrir (í staðinn) gagnrýni á hvernig Rosa Montero lýsir karlmönnunum í bókinni sinni "te trataré como a una reina" ( í bókinni eru þeir allir svín!!!)

en ég veit það ekki ...
hvað finnst ykkur?

Tuesday, September 13, 2005

Nim og ég Posted by Picasa

helgin er búin og ég er enn ekki að nenna að byrja að læra!!!!
var að komast að því að handlesaren eða sá sem er með yfirsjón yfir ritgerðinni minni er hættur við að hjálpa okkur og hefur fengið gaur frá gautaborg til að sjá um það, sá gaur vill að við tökum eitthvað sem er tengt bókmenntum í staðinn fyrir fyrri gaurinn sem vildi að við myndum taka eitthvað um málfræði ... blö!!! nenni ekki !!!!

Helgin var góð, við máluðum íbúðina og það var djammað getið séð myndir á "mínar myndir" hér til hægri undir myndinni minni :)

Tuesday, September 06, 2005

vává vá vá vá

það er 6.sept og ég er að stikna úr hita, mælirinn minn sýnir 34° út á svölum og ég sofnaði þar áðan úfffff heit og mollulegt, þvílígt þægilegt!!

en er að rembast við að klára þessa úrdrætti þarf að skila þeim á morgun og svo er ég farin að anda aðeins léttara.
er búin að breyta lokritgerðinni minni aðeins ætla núna bara að taka sænska nemendur sem útrak auðveldara að halda utan um það og minni vinna í heimildavinnu :) staðin fyrir að hafa bæði íslendinga og svía,

þá er bara að hafa samband við göteborg universitet eða eitthvað svoleiðis til að ná upp í þessu 100 dæmi sem ég þarf :) heheh

blakið byrjar í kvöld og verður það svaka stuð.
seya bæó

Sunday, September 04, 2005

djamm

dajmm Posted by Picasa

það er sko ekki skortur á næturlífi hér í skaufa-bæ.
hér er ég að dansa með tveimur æðisega hressum stelpunum.

Saturday, September 03, 2005

hvað er klukkan

okay 16*7 er jafnt og 112 sem sagt það eru rúmar 16 vikur til jóla og það sinnum 7 dagar í viku gerir 112 daga okay ég er búin að vera í skólanum í 2 vikur leggjum það saman og þá erum við komin með 126 daga

ein önn eru 20 einingar, 5 eininga kúrs samsavara 40 klt. af vinnu. 4*40 =140, nei nei er ég að bulla var ekki ein eining sama sem 40 klt. af vinnu svo það ætti að vera 40*20 sem er 800. þar að komast að þessu!!!! held að ein eining samsvari 40 klukkustundum.

okay förum eftir því að svo er þá er það ....... við sofum hvað 8 tima á dag og eyðum allavega 3 tímum (samanlagt) í að borða, meira ef maður býr hann til. þannig að á 24 tímum í sólarhringnum erum við sjálfgefið búin að missa 11 tíma.
þá erum við komin í 13 tíma. segjum að við tökum 2 af í viðbót bara sem til vara, leti, tímin sem fer í að gera sig til og ganga í skólann og þess hátta.

við erum semsagt komin niður í 11 tímar sem við höfum í að læra.

11*7 = 77 okay þá eru það 77 tíma á viku
77* 18 = 1386 tímar. okay ekki sem verst.
11*5 = 55*18= 990 segjum að við vinnum ekkert um helgar. (laugardag og sunnudag)
þá erum við með 190 tíma til að eyða í eitthvað skemmtilegt. það er um 1 1/2 tími á dag sem við getum eytt í að horfa á sjónvarpið. þá erum við komin í að læra í 9,5 tíma per virkan dag.

sem samsvarar að ef við vöknum kl 8 og byrjum að læra hálftíma seinna og lærum til 18:00 eða 19:00 segjum við fáum okkur hádegis mat og tökum smá pásur til að fara á klosettið þá ætti maður léttilega að ná þessum 800 tímum á termin.

en ég er núna búin að vera að trassa síðustu tvær vikur og bara læra alveg lágmark þannig að ég þarf að bæta við vinnu tímum á næstu vikur til að geta hadið uppi við kvótaskildu hehe

þá er pælingu dagsins lokið vona þið hafið notið hennar
*ábendingar um villur sendist í comment takk * hehehehhe