Monday, November 28, 2005

áhugalaus og hugmyndasnauð


Fann þessa fínu mynd af Garfield vini mínum, og fannst hann nokkurn vegin fanga skapið mitt í dag.
helgin var súper góð náði að læra smá á laugardaginn áður en ég varð tipsy og svo var farið á Bogrens held ég örugglega að staðurinn heiti sem er niðrí bæ ég er hvort eð er alltaf á "depå" svo það er eina nafnið sem ég hef lagt á minnið hehe.
Það kostaði reyndar 120 kr inn, sem er eldur mikið fyrir minn smekk en what the hell, en svo á leið minni út af þessum fína skemmtistað fann ég 20kr fékk vin minn til að gefa mér gos á makkanum og fékk að lokum frían hamborgara frá pari sem hafði keypt of mikið og sat með vinum mínum. Kvöldið endaði því fullkomlega, hehhe. (eftir partý ekki talin með í þessari lýsingu kvöldsins, en voru einnig skemmtileg).

Fór að sofa eitthvað yfir 6 og vaknaði eitthvað yfir 4. dagurinn var semsagt búin áður en hann byrjaði.
kláruðum seinni seríuna af "Carnivale" sem er MEGA góð og mæli með til allra!! og myndina the door in the floor og bara slöppuðum af.

Já alveg satt ég er að gleyma að segja frá afmælispartýinu sem var á fimmtudaginn því elskan mín hún Nimali átti afmæli og eins og venjan er hér núna þá er það svo að ef maður á afmæli í miðri viku þá fær maður 2 partý, eitt á AFMÆLISDEGINUM og svo annað á laugardaginum heheh. Það var líka meka partý kom heim eitthvað um 5 minnir mig.

Ég er hrjáð hugmyndalaleisi!!!! þarf að finna gott ritgerðar efni, í lokaritgerðina mína, en það er bara ekki að birtast mér.
Náði að vakna nokkuð snemma í og er að blogga núna í staðin fyrir að læra..... alltaf eitthvað í staðin fyrir að læra en ég lofa ég er að fara að byrja á þessu öllu saman hehehe.

bæ í bili Posted by Picasa

Monday, November 21, 2005

250.000 skopparaboltar

það er auglýsinga sem er í gagni núna í sjónvarpinu, fyrir sony bravia sjónvarp, þetta er ein fallegasta auglýsing sem ég hef séð á æfi minni og ..... æi þið bara verðið að sjá hana ef þið hafið ekki séð hana http://www.bravia-advert.com/commercial/braviaextcommhigh.html
það er einhvern veginn allt svo fallegt við hana og lagið "Heartbeats" eftir José González' er bara að gera þetta flottara hehe.
Annars er mest lítið að frétta frá mér. Er komin með alveg ógurlega leið á skólanum og öllu sem því fylgir. En er að reyna að klára þetta svo betri og skemmtilegri hlutir geti tekið við.

seinna bæó Posted by Picasa

Wednesday, November 16, 2005

var hún full?

vá hvað þetta er asnalegt viðtal í kastljósinu fimmtudaginn 10. nóv. 2005
þið veriðið að horfa á þetta viðtal við Birnu Smith,heilara.
Ég er öll fyrir nútíma eða gamlar lækningar, en að breyta genum hhhhmmmm???

Þessi kona bara vissi ekki hvað hún var að bulla!!! "skulum nú ekki taka þessu svona hátíðlega" mér fannst hún nú gera sig að fífli og leit hálfpartinn eins og hún væri bara svolítið íþví .

Hún komst fram hjá því að svara spurningunum og snéri sér bara út úr. Setningarnar voru fullur af hikum og virtist eins og hún hafði ekki hugmynd um hvað hún væri að tala um, ekki sannfærnadi.

hvað finnst ykkur? kíkið á þetta á www.ruv.is.

Nokkrar vikur eftir

núna eru bara nokkrar vikur eftir þar til að ég og villi förum heim yfir jólin.

Mamma mín á afmæli í dag og til hamingju með það mamma mín elska þig og vona að dagurinn hafði verði æðislegur.

hef mest lítið að blogga um, er bara búin að vera að djamma og reyna að læra en djammið, sjónvarpsgláp og bara alment " er að gera eitthvað annað" vinnur oftast. þarf samt að fara að klára litlu verkefnin mín. til dæmis að þíða þetta:

7

  1. Det är nu tre år sedan som president Kennedy lade fram sitt förslag om en Allians för framsteg?
  2. Tyvärr är resultaten av organisationens verksamhet under de gångna åren mycket blygsamma.
  3. Det är snarare bristen på framsteg, som dominerar intrycket. »Det finns knappast någonting i alliansens historia, som inte kunde ha gjorts, om alliansen aldrig hade existerat», förklarade nyligen en latinamerikansk politiker.
  4. Och ändå har en hel del uträttats — på papperet.
  5. En och en halv miljard dollar har hittills anslagits för latinamerikanska utvecklingsändamål.
  6. Men i realiteten har nära hälften av detta belopp varit rena krislån, pengar som har måst användas till att rädda mottagarländerna från statsbankrutt.
  7. Det har visat sig vara mycket svårt att bryta den sekelgamla ordningen inom de latinamerikanska staterna.
  8. En viktig motgång rönte alliansen på ett tidigt stadium, då kontinentens regeringar vägrade godta det amerikanska kravet på ekonomiska och sociala reformer.
  9. Man ansåg detta krav vara en inblandning i den egna statens inre angelägenheter.
  10. Följden blev att reformer i stort sett har uteblivit, och därmed har framstegsalliansen förlorat sin viktigaste förutsättning för framgång.
  11. Vid en konferens i Costa Rica i mars månad 1963 betonade president Kennedy vikten av att de latinamerikanska länderna själva gör uppoffringar för att få till stånd en ekonomisk utveckling, som kan omintetgöra grundvalen för en revolution.
  12. Han vädjade till de rika på kontinenten att använda något av sina rikedomar på ett vettigt sätt.
  13. Det är tvivelaktigt om dessa kommer att hörsamma Kennedys vädjan.
  14. Hittills har de inte visat någon positiv inställning till reformer, eftersom dessa skulle äventyra deras priviligierade ställning.
  15. I sin opposition mot reformer stöds de av militären.
  16. Gentemot denna kombination har de existerande demokratiska regeringarna svårt att genomföra sina reformprogram.

og er bara ekki að nenna því er með nokkra svona texta í viðbót blö

þarf að skila af mér uppkastinu mínu af lokaritgerðinni minni sem ég er búin að ákveða að á að vera um hvernig bókin "te trataré como a una reina" kynnir að aðstæðurnar við það að vaxa upp í karldembu-umhverfi hefur bælandi áhrif á aðstandendur heheeh...heheh. Eins og þið sjáið er þetta ekki alveg fullkomað hjá mér.

verð að skila inn smá skriftum um Los amos de Lazarillo úr bókinni "Lazarillo de Tormes"

og lesa: Los de abaj, Trafalgar, El árbol de la ciencia, 3 kafla í Don Quijote og Te trataré como a una reina (þessa aftur hehe)

held ég sé búin í bili
*puss*

Tuesday, November 08, 2005

heima

stundum saknar maður þess að hafa ekki útsýnið frá húsinu sínu heima :) Posted by Picasa

Monday, November 07, 2005

gamlárs-grímupartý- 02-03


Fann þessa mynd á netinu af mér og villa, frá grýmupartýi sem við fórum í fyrir nokkrum árum. vissi ekki að það væri til mynd af okkur frá þessu partýi hehhe. fannst hún bara svo flott að mig langaði að setja hana á síðuna mína.Posted by Picasa

Friday, November 04, 2005

Stelpu-kvöld :)

 Posted by Picasa