Sunday, July 29, 2007

síðasti skoladagur

í gær var síðasti dagurinn í skólanum. kynning á lokaverkefni og svo drykkur fyrir alla eftir á. skrítið að þetta er búið vil ekki lfytja og væri alveg til í að að vera hér í parís og í þessum skóla lengur. gaman að vera og gott fólk í kringum mann.


eftir drykkina var okkur boðið út að borða, skólastjórinn bauð okkur á hina frægu pizzeríu sem er rétt hj á skólanum, hann kaupir alltaf pizzur frá þeim hahah.





talað var um að fara að djamma á einhverjum fansy stað en stuðið var afslappaðara en það svo við enduðum í að fara heim til Jenn og "byrja" að drekka. en við festumst þar og allir enduðu í rólegu skemmtielgu spjalli.
kl 3 er ég á leiðinni heim þegar vinur minn hringir í mig (hann var að klára að vinna) og bauð mér í moto-sightseeing around Paris. sem ég auðvitað tók hehe. kom og náði í mig og hjálmurinn var settu á og brummað af stað um götur parísar.

París er falleg borg jafnt dag sem nótt. og ótrúlegt hvað zona 1 er litil!! hér býr svo mikið af fólki en á svo litlu svæði.
keyrt var um og svo stoppað og sest á brú og spjalla svo keyrt meira svo stoppað labbað um og spjallað. var alveg hreint mega skemmtilegt kvöld/nót.t sofnaði um 9 og vaknaði kl 11 horfði á mynd sem var áhugaverð og svo sofnaði mín aftur um 5 leitið hahah og vaknaði oft inná milli en fyrir einhverja ástæðu gat ég ekki rifið mig á lappir og endaði í að sofa til 11. það er 23:00 fyrir þá sem vilja vera akkúrat á tímasetnignunni. hehe

var að tala við múttu á skype, video samtal bara snild og segja henni frá vikunni svo ég nenni ekki beint að nedurtaka allt í smá atriðum hehehe en lífið er yndlislegt og ég vona svo innilega að þér finnist það líka.
puss/ kram....bisou

Wednesday, July 25, 2007

ívar





Sunday, July 22, 2007

heimsokn.

Vinur minn Lars kom í heimsókn á miðvikudaginn. varla búin að vera í parís í klukkutíma og strax orðinn módel heheh, það var smá krísa í gangi þennan dag, einn hönnurðinn er í kóreu og bekkjarsysir átt aðredda módeli fyrir hann, en endaði með þvi að hann reddaði þessu fyrir okkur.



Föstudaginn eins og alla dagana í þessari viku vorum við með photoshoot en núna var þeman mega skemmtileg og fórum við út til að taka þetta.


alt=""id="BLOGGER_PHOTO_ID_5090158596669208114" />

um kvöldið kom Lars og vinir hans aftur til parísar eftir að hafa verið í 27- svæðinu. það va djammað, svo var ákveðið að fara heim til bróðir eins stráks og var farið þangað eftir að var búið að sofa út og fá sér að borða og kaupa meira áfengi. .
set kannksi myndirnar frá par´tyinu inn seinna en þetta er mynd sem ég tók í lestinni á leiðinni heim. fannst ljósið svo flott.

Friday, July 06, 2007

síðustu helgi kynntist ég nokrum gaurum í gegnum vinkonu mína sem er eitthvað að slá sér upp með einum úr hópnum. Alveg dúndur skemmtielgt lið. fórum á Bar sem heitir Barrio lation og þar kynntumst við 2 stelpum ættaðar frá Tyrklandi en ein býr hér í parís og hin er frænka henner í heimsókn frá usa í viku.
sunnudaginn var grill og mánudaginn var farið á THE FREEDOM, svo í gær var partý haldið og hehe getið svo sem séð sjálf :)



það er mest lítið annað að frétta modul 1 og 2 er að vera búið og 3 fer að fara að byrja. það er studio ooohhh hlakkar svo til. er að skipuleggja marster ritgerð og svo eftir 3 vikur fer ég til hollands í svona viku og svo held ég að leiðinni sé heitið til Sverige. en hver veit. lífið er alltaf að breytast svo maður veit ekki hvað kemur næst.