Sunday, July 29, 2007

síðasti skoladagur

í gær var síðasti dagurinn í skólanum. kynning á lokaverkefni og svo drykkur fyrir alla eftir á. skrítið að þetta er búið vil ekki lfytja og væri alveg til í að að vera hér í parís og í þessum skóla lengur. gaman að vera og gott fólk í kringum mann.


eftir drykkina var okkur boðið út að borða, skólastjórinn bauð okkur á hina frægu pizzeríu sem er rétt hj á skólanum, hann kaupir alltaf pizzur frá þeim hahah.





talað var um að fara að djamma á einhverjum fansy stað en stuðið var afslappaðara en það svo við enduðum í að fara heim til Jenn og "byrja" að drekka. en við festumst þar og allir enduðu í rólegu skemmtielgu spjalli.
kl 3 er ég á leiðinni heim þegar vinur minn hringir í mig (hann var að klára að vinna) og bauð mér í moto-sightseeing around Paris. sem ég auðvitað tók hehe. kom og náði í mig og hjálmurinn var settu á og brummað af stað um götur parísar.

París er falleg borg jafnt dag sem nótt. og ótrúlegt hvað zona 1 er litil!! hér býr svo mikið af fólki en á svo litlu svæði.
keyrt var um og svo stoppað og sest á brú og spjalla svo keyrt meira svo stoppað labbað um og spjallað. var alveg hreint mega skemmtilegt kvöld/nót.t sofnaði um 9 og vaknaði kl 11 horfði á mynd sem var áhugaverð og svo sofnaði mín aftur um 5 leitið hahah og vaknaði oft inná milli en fyrir einhverja ástæðu gat ég ekki rifið mig á lappir og endaði í að sofa til 11. það er 23:00 fyrir þá sem vilja vera akkúrat á tímasetnignunni. hehe

var að tala við múttu á skype, video samtal bara snild og segja henni frá vikunni svo ég nenni ekki beint að nedurtaka allt í smá atriðum hehehe en lífið er yndlislegt og ég vona svo innilega að þér finnist það líka.
puss/ kram....bisou

0 Comments:

Post a Comment

<< Home