Sunday, October 29, 2006

önnur vika liðin.

þá er önnur vika liðin og ég er enn ekki komin með íbúð. fæ hana samt á miðvikudaginn og þá verður lífið ljúft!!! er í fríi á miðvikudaginn Bank holiday um alla evrópu held ég. gott að er með þennan dag í fríi þá hef ég nægan tíma til að opna allt og skoða róta til og endur raða. pakka loksins upp úr töksunum mínum sem ég hef verið að bera á milli staða í 2 mánuði heheheh. áætlunin er að taka öll fötin mín og henda þeim út um allt og fara svo út og setjast á kaffihús og fá mér kaffi en kannksi ég bara hendi öllu til á rúmmið og á gólfið inní hsvefnherbergi og setjist svo bara við borðið mitt og helli mér uppá kaffi í nýju íbúðinni minni já það líst mé betur á, hahahahahahahhahaha ( hlær konana með djúpri röddu).

Skólinn gegnur sinn vanagang
Föstudaginn: var ég í studioinu eins og vanalega að reyna að læra á ljósnin og vélina mína. þetta er svoldið tricky
kvöldið gerði ég ekki neitt, heldur fór rafmagnið af íbúðinni hennar klöru og ég ´for að skoða rafmagnskassan en
gat ekki fyrri mitt litla líf fundið út hvað var væri "enduræsa" takinn. lýtur ekki eins út og heima. þorði ekki að ýta
of fast á sma takka því maður getur jú gert illt verra. Svo við fórum út að kaupa kerti og enduðum i að spila
þangað til við fórum að sofa.
Laugardaginn: vaknaði ég tiltörulega snemma eða umhádegi hehehehe. dagurinn fór í að gera ekkert og svo um kvöldið var mér
boðið í 3 partý og endaði í að velja það versta held ég. PArtýið átti víst að byrja um 9 en við vorum ekki komin
þangað fyrr en um 12 hehehe svo þegar við sáum að þetta var leiðinlegt partý þa var heldur seint til að íhuga að
færa sig yfir í hin held satt að segja að næst fari ég í öll til að skoa stöðuna á þeim öllum.
Franskir karlmenn: hinn meðal franski karlmaður er útlitslegaséð ofboðslega nördalegur!!!! holy hell!!!
yfirgáfum partýið og fórum niðrí bæ og ekki batnaði staðan.

til að gera langasögu stutta þá var þetta ekki skemmtielgasta kvöld lífsmíns heheheh.

hvað eru þið að gera??

afhverju eru þið ekki að posta comments??? er ekki veirð að lesa eða er ég bara svon leiðinleg?????
á maður bara að leggja niður þessa síðu eða heheheheh

Sunday, October 22, 2006

Helgin

Sunnudagur á ný.

Skólinn er búin að vera svipaður þessa vikuna, erum að tala um ljósop og þessháttar hluti. Aurailia, stelpa með mér í skólanum á afmæli á mánudaginn semsagt næstum því fyrir viku og vorum við að syngja afmælissöngina fyrir hana alla vikuna. Hún hélt uppá afmælið heima hjá þér á föstudaginn og var það mjög skemtilegt partý "myndir"
. eftir partýið fórum við á bar sem var búið að loka en kærsati einnnar stelpu (parís, Jenn) (það eru nefnilega 2 jennifer í skólanum) í hópnum er á föstu með barþjóninum og hann leifði okkur að vera í kjallaranum ( sem er mega cool) og vorum við þar til kl 5 eða eitthvað svoleiðis.

Svaf heima hjá California Jenn og svo á laugardaginn fórum við til pompidou" listasafnsins hér í parís og sáum

Týndi reyndar hópnum en það var gaman að skoða þetta, byrjaði á "Yves Klein, Body, colour, immaterial". Mjög skemmtilegt, hann vann mikið með liti!!! einn lit á stórum striga.... fékk konur til að bera á sig málingu og leiðbeinti þeim svo hvernig þær ættu að leggjast á strigan til að gera ákveðna ímynd.

síðan fór ég og skoðaði "Robert Rauschenberg, Combine (1953-1964)" hann er mjög sérstakur, vildi blanda saman collages og sjón- heyrnar tilfinningum og reyna gefa nýja upplifun í súlprurm sínum segi skúlpurum vegna þess að hann notaði allt til að mála á. einu sinni hafði hann ekki striga svo hann notaði rúmmteppið sitt.

Frá þessari uppsetninu fór ég eina hæð niður og skoðaði nútíma sectionið hvað er það kallað nýsköðun? ble það var allt í lagi að skoða það en vá hvað fólk er orðið ofboðslega visual það var mega mikið af video uppstillingum. Eitt herbergið var bleikt. með mjúkri músík og þremur hringjum í miðjunni sem blikkuðu bleikum perum í enda herbergisins var risa háhælaskór svo á veggnum voru hvít lök sem hreifðust vegna þess að það var útblásstur bakvið og auðvitað voru bleikar perur undir. var bara eitthvað svo friðsælt!!!

Laugardagskvöldið gerði ég ekki neitt spes!! fórum til Oscars (svíi) og horfðum á Blow svo var lagt í það að taka strætó heim með fyllibitunum hehehe

Sunnudagur. þarf að gera verkefni illustration af einhverju. er að pæla í að reyna að gera cry me a river. en ekki viss enn.

puss

Sunday, October 15, 2006

photos

það er best nýta sér það að maður er í rólegu skaði og í skapi til að skifa á þessa blesssuðu síðu.

Okay ég er ekki enn komin með íbúð og til að svara spurningunni hvar "býrðu þá núna" .... sko Nimali kom hingað með mér í september og þá bjuggum við á hóteli og hosteli. eftir að hún fór þá var ég aðeins legnur á hostelinu og eftir það þá gisti ég heima hjá bekkjarsystur minni Bryn, stelpa frá USA var hjá henni í smá tíma. eftir það fékk ég lánað íbúð í mánuð gegn greiðslu að ég myndi þvo gluggana ekkert mál. eftir þá viku fór ég aftur heim til Bryn og svo Fór ég nokkrar daga til að hitta á Villa í Luxemburg, á skvass móti.

Kom "heim" til parís og fór á hostel en jú áður og kvöldið sem ég kom til baka svaf ég heima hjá vini öðrum vini frá skólanum. eftir hostelið er ég núna komin heim til vinkonu minnar sem er frá Guatemala. (mynd grá eins og hún sé teiknuð)



Er núna loksins komin með myndavélina mína og Tölvuna Binna er Formelga komin yfir í maccan, er að komast að því að umheimurinn er miklu pc væddarim hvað varðar skemmtileg forrid sem ég notaði áður, t.d. voicebuster, síðan sem ég notaði til að setja myndirnar mínar á netið og bara margt fleirra..... ef þið vitið að þetta er vitlaust hjá mér, endileg látið mig vita!!!!!

Fórum í gær á bar sem Johnny deep á víst en hver veit hehehe, getið séð heimasidu stadsins:
http://www.manray.fr/nights_agenda.html

Fórum snemma svo við þyrftum ekki að borga og svo held ég að maður verði að vera á gesta lista þarna. staðurinn er matsölistaður þar til um miðnæti og þá breytist hann í skemmtisað, verðið á flöskum þarna er algjör brjálæði en við vorum með einhverju ríku fólki sem keypti flösku eftir flösku af kappavæini og Vodka úfff.

auðvitað var dansað eins og vitleysingur upp á hálfgerðum palli MEGA gaman!!!!

vorum þarna þar til seint komum heim um 7 og vöknuðum 14:30 þegar síminn hringdi heheh.

núna er spurnign um að fara heim til Oscars sem er sænskur og horfa á video ???

hvað gerið þið vanalega á sunnudögum?

Friday, October 13, 2006

ad tengjast

eg er haegt og sigandi ad tengjast umheiminum..... er nuna loksins komin med mina ieginn tlvu, helt ad eg gaeti unnid og lifad an tolvu en mer skjatladist tar svo gifurlega mikid!!!

f'or til luxemburg sidustu helgi til ad hitta a Villa og horfa a Skvass mot smatjoda i evropu tad var mjog gaman aetladi ad vera til laugardags en endadi i ad lengaj ferdina um einn dag sem var bara aedi.

skolinn er godur, er enn i ibudar veseni en tetta er allt ad ressast nuna!!! lofa hehehe
ta geta allir farid ad streima til min i heimsokn heheh

hasta pronto besos