Sunday, December 31, 2006

óvissu-kvöld

í gær var mér boðið á óvissu-kvöld. Villi var búin að plana fyrir okkur skemmtilegt kvöld.

kvöldið fyrijaði reyndar um daginn því við fórum óvænt í bíó á Eragon myndina. Mér fannst hún mjög góð en Villi var ekki nógu sáttu því það var búið að breyta þónokku miklu frá bókinni.

komum heim og ég fékk smá tíma til að gera mig fína.... fórum út að borða á Hornið sem var snild svo þurfftum við að fara því við áttum að vera á næsta stað rétt fyrir 8 spenningurinn var alveg að fara með mig en þetta var alveg hreint æðislega gaman.

við lögðum svo bílnum fyrir framan borgarleikhúsið og fórum á sýninguna "Viltu finna millljón" Leikritið var mjög fyndið og skemmtilegt en skrítna var að ég fór 28 des á Bakkynjur í Þjóðleikhúsinu og það skildi meira eftir sig heldur en hið fyrr nefnda.


Bæði leikritin voru snild en á sinn eiginn máta.

Takk sæti minn fyrir æðislegt kvöld.

Sunday, December 24, 2006

Gledileg jóla. Vona þid tad ædislegt!!

Thursday, December 14, 2006

Wednesday, December 13, 2006

nýtt look

Var orðin smá þreytt á gamla útlitinu hvað finnst ykkur um þetta?

hahah ótrúlegt hvað maður getur eitt miklum tíma í að breyta smá til!!!

Tuesday, December 12, 2006

Er að koma heim yfir jólin....

15 des til 3 jan verðum að hittast og gera eitthvað skemmtilegt!!

Skauta i paris

Fórum um daginn að skauta í París á manmade skautasvelli fyrir framan Hotel de ville. fór meira til að hitta fólkið en þetta varð svo mega gaman.


hahaha hugmyndin hennar Clöru að setja hendurnar svona upp.


Lidia og Klein

JEija skauta.

Sést smá í Giada en annars er þetta meira overlook yfir skauta svellið


Sætu stelpurnar í skólanum :) Lidia og Cara

Pato, Ég með mega stórt og ofsamikið bros og ELSKAN hún Clara.


veit ekki en get ekki lagað þessa mynd. Pato og hundurinn sem hann er að passa af og til (nágranninn á hann)


Lidia og Palden

Kom á óvart hvað það var gaman að fara að skauta. hef ekki farið að skauta. Það er eitthvað við það að skauta úti miklu skemmtilegra heldur en að vera inní skautahölinni.
Maður verður að vera með rauðan nebba hahahah

Tuesday, December 05, 2006

Myndir



Friday, December 01, 2006