Tuesday, December 12, 2006

Skauta i paris

Fórum um daginn að skauta í París á manmade skautasvelli fyrir framan Hotel de ville. fór meira til að hitta fólkið en þetta varð svo mega gaman.


hahaha hugmyndin hennar Clöru að setja hendurnar svona upp.


Lidia og Klein

JEija skauta.

Sést smá í Giada en annars er þetta meira overlook yfir skauta svellið


Sætu stelpurnar í skólanum :) Lidia og Cara

Pato, Ég með mega stórt og ofsamikið bros og ELSKAN hún Clara.


veit ekki en get ekki lagað þessa mynd. Pato og hundurinn sem hann er að passa af og til (nágranninn á hann)


Lidia og Palden

Kom á óvart hvað það var gaman að fara að skauta. hef ekki farið að skauta. Það er eitthvað við það að skauta úti miklu skemmtilegra heldur en að vera inní skautahölinni.
Maður verður að vera með rauðan nebba hahahah

0 Comments:

Post a Comment

<< Home