Tuesday, February 28, 2006

Bara gaman

jebb, jebb

Það er nú bara búið að vera gaman að heimsækja hana Nim "dimmalimm" vinkonu mína í Stockholm. fór þangað á föstudaginn kom um 7 eftir góðan dag í bænum með sætasta strák sem til er :).

keyptum okkur smá í gogginn og fórum svo á Matador skemmtisatður við Odinsplats (held það heiti það hehe) það var mjög gaman en auðvitað eins og við mætti búa af föstudegi að vera hehe.

Laugardaginn fórum við SEINT á lappir og svo var haldið í Galeríið í Kista sem er mjög stórt og skemmtilegt,þar fengum við okkur að borða indverskan mat sem var mjög góður og heimsins stærsta eftirrétt úfff vá og aftur úfffffff, voru 4 eða 5 stórar sykur sætar risa, þykkar pönnukökur þeð súkkulaði á milli og rjóma + ís +súkulaðisósu+ núggatkem til hliðar og þegar ég segi þetta með pönnsurnar þá er ég ekki að tala um íslenskar heldur franskar.

svo var haldið á skemmtistaðina...hahhahaha vitið þið að það er staður þarna sem maður kemmst ekki inn á nema að dyravörðurinn velji þig hahahahah.
Hittum Vinkonur hennar Nim, Rosaria og Ida, sá mjög lítið af Idu en Rosaria er æði. Enduðum á Gastons, dönsuðum okkur sveittar og skemmtum okkur vel.

sofnaði um 6 en vaknaði klukkan 8 og gat ekki sofnað aftur fyrr en kl 11 og svo vaknaði ég aftur um 2, hefði aldrei átt að fá mér angelwings kaffið með eftirréttinum hehehe
Sunnudeginum var eitt í Galleríinu í Kista, skoðað í búðir borðað og farið í bíó.
Fórum á RENT sem er æði,bjóst ekki við að hún væri eins og hún er og var svoldið efasöm í byrjun en svo varð þetta vara æðisleg mynd!!!

Skoðuðum bæín í dag, mánudag, borðuðum á kaffihúsinu okkar, ég keypti mér skó meðal annara hluta heheh

byrjaði á bók fyrir helgi sem heitir "Veronika ákveður að deyja" og þær 80 bls sem ég er búin með af henni eru frábærar, held ég eigi sko eftir að mæla með henni hehe.

þetta verður færsla dagsins
Elska ykkur öll -smútch-

Wednesday, February 22, 2006

army-cats

 Posted by Picasa

 Posted by Picasa

 Posted by Picasa

tant

 Posted by Picasa

eldhús

 Posted by Picasa

afmælispartýið búið og vikan liðin síðan ég varð 25...... strokaði út í dag afmælis-ísskápin minn..... :) Posted by Picasa

Sunday, February 19, 2006

afmlishelgi

Helgin byrjaði hjá ... eða hún kláraðist aldrei.heheh

mánudagur: ekkert gert.
Þriðjudagur: valentínusardagur fékk blóm, borðaði köku og nammi,
Miðvikudagur: afmælisdagur, einn fyrirlestur mjög skemmtilegur... kom heim í köku, sex and the city, út að borða , köku og gotterí í eftirrétt
Fimmtudagur: bleeee
Föstudagur: smá lært, kaka um kvldið hjá Ingibjörgu og axel
Laugardagur: Kkkkkkkkkkkkköööökkkuuuurrrr, djamm og dans hehe
Sunnudagur: Afgangur af kökum gærdagsins og dammi

Partýið var mjög skemmtilegt í gær, íbúðin var alveg stöppuð.

Wednesday, February 15, 2006

afmæli

jæja þá á maður afmæli í dag og dagurinn byrjaði með því að fara í skólan í einn fyrirlestur og koma heim í Surprise frá Villa, fékk köku í rúmmið ( því ég lagði mig aftur :)) og hreint GEÐVEIKA afmælisgjöf ---> Sex and the city allar 6 seríurnarr mmhhuuuaaaa.....

er farin að borða köku og horfa á Knús til ykkar allra.

Nim og Elsa takk fyrir sms-ið :)

Monday, February 13, 2006

 Posted by Picasa

áætlun til að útskrifast.....

áætlun til að útskrifast.....

....
Búið:

  1. A-kúrs, 25p ---Búinn 20p
  2. Blandað, 40p--- 40p
Klára eftirfarandi:

  1. B-Kúrs,20p --- Málfræðipróf 2p.
    míní ritgerð 2p
  2. C-Kúrs,20p--- 4 bls verkefni 3p
    Lokaritgerð 10p
  3. Digitalbildbehandling A 5p
  4. ná #3 til að geta farið í Digitalbildbehandling B 5p
  5. Svensk filmhistory 5p


    já þetta á ég eftir til að geta klárað og sagt bæ við þennan skóla

Sunday, February 12, 2006

Help wanted

Svona er málið með vexti!!!

Mér líður illa, mér ætti ekki að líða illa finnst ég á afmæli á miðvikudaginn og Villi meira að segja búin að kaupa handa mér gjöf.
Mér líður illa því ég er að drukkna í sleni og leti, get ekki vaknað á morgnanna og get ekki sofnað á kvöldin, labba um eins og draugur allan daginn og er svo orku lítil.
Er ekki að læra nógu mikið ( eða att alllll) hehe, er meira að segja búin að missa áhuga á að djamma þá er mælirinn fullur tel ég.

nú þarf ég hjálp. hvað getur maður gert til að auka, efla og bæta orku .. og bætt kæti heheh.

Er einhver þarna úti sem er með eitthvað mega gott heimatilbúið te eða eitthvað hahehehe!!!

Ingibjörg og Birkir ætla að hjálpa mér í leiðangri mínum að reglulegum svefni og vekja mig á morgnana heheheh (takk fyrir það)

....

Saturday, February 11, 2006

Fann þetta póstkort á kaffihúsi í Stokkholm og fannst þetta vera nokkuð líkt mér, hehehehe
þetta er einhver auglýsing heheh
Posted by Picasa

Friday, February 10, 2006

Klukk #2

Var klukkuð af Þórdísi....


4 vinnur sem ég hef unnið um ævina

Gullnesti, grafarvogi

Sveitabæ í þýskalandi

Café parís

Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Rvk

4 bíómyndir sem ég get horft á aftur og aftur:

Interview with a vampire

Dirty dancing

Honey

The nightmare before christmas


4 staðir sem ég hef búið á

Melbæ 6. í Árbænum

Hömrunum

-Gualán, Guatemala

Skövde, Sverige

4 sjónvarpsþættir sem ég fíla:

So you think you can dance

Americans next top model

Greys Anatomi

Sex and the city

4 staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
Spánn

Frakkland

Ítalíu

Noreg

4 síður sem ég skoða daglega:

www.salud68.blogspot.com

e-mailið mitt

http://www.his.se/

http://is.wikipedia.org/wiki/Fors%C3%AD%C3%B0a


4. Fernt matarkyns sem ég held upp á:

Salatið okkar villa.

Heitt súkkulaði áður en ég fer að sofa

Digestive marabou súkkulaði

Gúllas-súpan á Wallemans

4 staðir sem ég vildi helst vera á núna

Guatemala

Búsett í Hollandi

Heitt bað hljómar ljómansi

Sólarstönd


Þeir sem ég klukka eru ..... Ingibjörg, Nim, Elsa, Björgvin frænda

Monday, February 06, 2006

einu sinni var

Einu sinni var kona sem bjó í húsi sem var í skógi.
Skógurinn var töfraskógur sem faldi húsið frá öllum sjónarhornum, alveg þar til þú varst komin upp að því, margir rákust á veggi þess í leit af því en ennþá fleirri löbbuðu framhjá því án þess að vera þess nokkurn tíman vísir.....


hehe ne segi svona.

Stebbi sendi mér snildar link á lagið hennar Silvíu nótt, vona hún vinni þetta.

Helgin var góð, djamm á laugardaginn, villi fékk lappdans á kåren og í eftirpartýinu hjá Madde voru mjög skemmtilega umræður í gangi.

hef ákveðið að, ég ætli að reyna að fara að vakan á skikanlegum tímum svo að ég geti sofnað fyrr en kl 01:30, svo að það verði meira úr deginum
hehe

reyna að klára þetta dót sem ég á eftir hér svo ég geti losað mig við það og flutt frá þessum bæ.

Wednesday, February 01, 2006

var að horfa á bíómynd sem heitir Deraild, vá ég bjóst ekki við þessu!!!

helgin var góð, við villi fórum á Pim´s á föstudaginn og ætluðum bara að fá okkur smá að drekka og spjalla, vinir okkar hittu á okkur fórum á stað sem heitir Kostmopol, sem var ekkert sérstakur, fórum svo í smá eftir partý í stuttu máli sofnuðum við um 7.

Laugardaginn, vaknaði ég um 2 lagði mig aftur um 6 hehe. Passaði Birkir til ellefu svo að foreldrarnir gætu djammað smá :) fór svo í afmælispartýið hans Ella svo á kåren svo í eftirpartý svo annað partý og sofnaði um 6.

sunnudagurinn fór í bara leti heheh