Sunday, December 18, 2005

Bartömning

Í gær var bartömning á kåren (sem er fyrir ykkur sem þekkið þetta ekki, bartæming, hehe ) síðasta djammdag fyrir jól og í lok vor annarinnar, þá er svo kölluð bartæming. Verðið á bjórnum á barnum ver lækkandi svo að hann tæmist fyrir jól. veit ekki alveg afhverju þeir gera þetta en þetta er alltaf stuð því fólk vill jú alltaf vera þar sem bjórinn er ódýrastur.

Elskan mín hún Nimali er að fara að flytja frá mér á mánudaginn svo þetta var okkar síðasta SKÖVDE-allir búa hér Djamm.

Nú fer að stittast í að maður fari heim til Íslands, komin með smá tilhlökkunar hnút í magan. Trúi ekki að það séu að koma jól þessi vetur er bara búin að líða of hratt, að mínu mati.

Ég býst við því að ég bloggi ekki neitt fyrr en ég er kominá klakan svo við heyrumst kanski bara eftir jól :)

Gleðileg jól allir saman og farsælt komandi ár, með þökk fyrir allt liðið :)
*puss och kram*

Wednesday, December 14, 2005

að ná prófi

Jæja góðir hálsar þá er mín allavega búin að ná einu prófi heheheheh.
var í munnlegu prófi og talaði í svona 2 tíma um 4 bækur ble.......

nýjasta nýtt.
ég og villi ætlum til Stockholm á þriðjudaginn og gista þar eina nótt heheheheh, áður en við fljúgum heim

Þetta er hótelið/Gistiheimilið Gustav Vasa
lýtur út fyrir að vera flott.

segið mér hvað er skemmtilegt hægt að gera í Stockholm?? uppástungur??

Tuesday, December 13, 2005

ble

Sorry hvað ég hef verið ódugleg við að skrifa inn á þetta blogg, en er búin að vera að lesa núna í eina og hálfa viku hehe.
bók :1: El árbol de la ciencia, alveg ágætis bók var fermur löng og ýtarleg en samt þvílíkur
endir V'A
Bók:2: Trafalgar, eftir Benito Perez Galdos , ekki alveg minn stíll að lesa um
sjóbaráttur en hafði mig í gegnum þetta hehe

Bók:3: Los de abajo,
er að lesa hana núna læt ykkur kannksi vita seinna af henni eheheh.

en annars þá er ég bara að fara heim 21.des. og farin að hlakka ágætlega til hehe.
Komin með flestar jólagjafa hugmyndir en ....

Saturday, December 10, 2005

Posted by Picasa

Wednesday, December 07, 2005

"Little Boxes" Malvina Reynolds

"Little Boxes" Malvina Reynolds

Little boxes, little boxes, little boxes made of ticky tacky,
Little boxes on the hillside, and they all look just the same.
There’s a green one and a pink one and a blue one and a yellow one,
And they’re all made out of ticky tacky and they all look just the same.

And the people in the houses all went to the university,
Where they all got put in boxes and they all came out the same,
There’s a doctor and a lawyer and a business executive,
And they’re all made out of ticky tacky, and they all look just the same.

And they all play on the golf course and drink their martinis dry
And they all have pretty children, and the children go to school
And the children go to summer camp and then to the university
Where they all get put in boxes and they all come out just the same.

And the boys go into business, and marry and raise a family
In boxes made of ticky tacky, and they all look the same.
There’s a green one and a pink one and a blue one and a yellow one,
And they’re all made out of ticky tacky, and they all look just the same.


Snildar lag og texti hehehhe. þetta lag er líka til á íslensku... heitir ...

"LITLIR KASSAR"

Litlir kassar á lækjarbakka.
Litlir kassar og dinga linga ling.
Litlir kassar litlir kassar
Litlir kassar allir eins.

Einn er rauður, annar gulur,
þriðji fjólublár, fjórði röndóttur.
Allir ónýtir og dinga linga
enda eru þeir allir eins.

Og í húsunum eiga heima
ungir námsmenn sem ganga í háskóla.
Sem lætur þá inn í litla kassa.
Litla kassa alla eins.

Þeir gerast læknar og lögfræðingar
og Landsbankastjórnendur.
Og við þeim öllum er dinga linga.
Enda eru þeir allir eins.

Þeir stunda sólböð og sundlaugarnar.
Og sjússa í Naustinu.
Og eignast allir börn og buru
og börnin eru skírð og fermd.

Og börnin eru send í sveitina.
Og síðan beint í Háskólann.
Sem lætur þau inn í litla kassa.
Og út úr þeim koma allir eins.

Og ungu mennirnir allir fara
út í ,,bissnes" og stofna heimili.
Og svo er fjölskildan sett í kassa
,,svolla" kassa alla eins.

Einn er rauður, annar gulur,
þriðji fjólublár, fjórði röndóttur.
Allir ónýtir og dinga linga
enda eru þeir allir eins.

Litlir kassar á lækjarbakka.
Að lokum tæmast og fólk sem í þeim bjó
er að sjálfsögðu sett í kassa
svarta kassa og alla eins.

er ekki alveg að fíla íslensku þýðinguna en hef ekki heirt hvort að lagið sé það sama eða hvernig það passar við...

Thursday, December 01, 2005

gayometer

http://www.channel4.com/life/microsites
/G/gayometer/gayometer.html

tók smá próf á netinu og fékk 53%

"congratulations! you´ve scored right in yhe
middle and are a happy and well adjusted hetero babe!"

HEHE PRÓFIÐ OG SEGIÐ MÉR YKKAR ÚTKOMU.