Sunday, December 18, 2005

Bartömning

Í gær var bartömning á kåren (sem er fyrir ykkur sem þekkið þetta ekki, bartæming, hehe ) síðasta djammdag fyrir jól og í lok vor annarinnar, þá er svo kölluð bartæming. Verðið á bjórnum á barnum ver lækkandi svo að hann tæmist fyrir jól. veit ekki alveg afhverju þeir gera þetta en þetta er alltaf stuð því fólk vill jú alltaf vera þar sem bjórinn er ódýrastur.

Elskan mín hún Nimali er að fara að flytja frá mér á mánudaginn svo þetta var okkar síðasta SKÖVDE-allir búa hér Djamm.

Nú fer að stittast í að maður fari heim til Íslands, komin með smá tilhlökkunar hnút í magan. Trúi ekki að það séu að koma jól þessi vetur er bara búin að líða of hratt, að mínu mati.

Ég býst við því að ég bloggi ekki neitt fyrr en ég er kominá klakan svo við heyrumst kanski bara eftir jól :)

Gleðileg jól allir saman og farsælt komandi ár, með þökk fyrir allt liðið :)
*puss och kram*

1 Comments:

At 8:30 PM, Anonymous Anonymous said...

Are you from Island? Is it cool for traveling with friends for party?

 

Post a Comment

<< Home