Sunday, October 29, 2006

önnur vika liðin.

þá er önnur vika liðin og ég er enn ekki komin með íbúð. fæ hana samt á miðvikudaginn og þá verður lífið ljúft!!! er í fríi á miðvikudaginn Bank holiday um alla evrópu held ég. gott að er með þennan dag í fríi þá hef ég nægan tíma til að opna allt og skoða róta til og endur raða. pakka loksins upp úr töksunum mínum sem ég hef verið að bera á milli staða í 2 mánuði heheheh. áætlunin er að taka öll fötin mín og henda þeim út um allt og fara svo út og setjast á kaffihús og fá mér kaffi en kannksi ég bara hendi öllu til á rúmmið og á gólfið inní hsvefnherbergi og setjist svo bara við borðið mitt og helli mér uppá kaffi í nýju íbúðinni minni já það líst mé betur á, hahahahahahahhahaha ( hlær konana með djúpri röddu).

Skólinn gegnur sinn vanagang
Föstudaginn: var ég í studioinu eins og vanalega að reyna að læra á ljósnin og vélina mína. þetta er svoldið tricky
kvöldið gerði ég ekki neitt, heldur fór rafmagnið af íbúðinni hennar klöru og ég ´for að skoða rafmagnskassan en
gat ekki fyrri mitt litla líf fundið út hvað var væri "enduræsa" takinn. lýtur ekki eins út og heima. þorði ekki að ýta
of fast á sma takka því maður getur jú gert illt verra. Svo við fórum út að kaupa kerti og enduðum i að spila
þangað til við fórum að sofa.
Laugardaginn: vaknaði ég tiltörulega snemma eða umhádegi hehehehe. dagurinn fór í að gera ekkert og svo um kvöldið var mér
boðið í 3 partý og endaði í að velja það versta held ég. PArtýið átti víst að byrja um 9 en við vorum ekki komin
þangað fyrr en um 12 hehehe svo þegar við sáum að þetta var leiðinlegt partý þa var heldur seint til að íhuga að
færa sig yfir í hin held satt að segja að næst fari ég í öll til að skoa stöðuna á þeim öllum.
Franskir karlmenn: hinn meðal franski karlmaður er útlitslegaséð ofboðslega nördalegur!!!! holy hell!!!
yfirgáfum partýið og fórum niðrí bæ og ekki batnaði staðan.

til að gera langasögu stutta þá var þetta ekki skemmtielgasta kvöld lífsmíns heheheh.

hvað eru þið að gera??

afhverju eru þið ekki að posta comments??? er ekki veirð að lesa eða er ég bara svon leiðinleg?????
á maður bara að leggja niður þessa síðu eða heheheheh

2 Comments:

At 9:26 PM, Anonymous Anonymous said...

Jag läser! :) Gaman að heyra sögur frá útlandið. Hehehe...

 
At 9:29 PM, Blogger Bryndis Frid said...

hehe flott

 

Post a Comment

<< Home