Sunday, October 22, 2006

Helgin

Sunnudagur á ný.

Skólinn er búin að vera svipaður þessa vikuna, erum að tala um ljósop og þessháttar hluti. Aurailia, stelpa með mér í skólanum á afmæli á mánudaginn semsagt næstum því fyrir viku og vorum við að syngja afmælissöngina fyrir hana alla vikuna. Hún hélt uppá afmælið heima hjá þér á föstudaginn og var það mjög skemtilegt partý "myndir"
. eftir partýið fórum við á bar sem var búið að loka en kærsati einnnar stelpu (parís, Jenn) (það eru nefnilega 2 jennifer í skólanum) í hópnum er á föstu með barþjóninum og hann leifði okkur að vera í kjallaranum ( sem er mega cool) og vorum við þar til kl 5 eða eitthvað svoleiðis.

Svaf heima hjá California Jenn og svo á laugardaginn fórum við til pompidou" listasafnsins hér í parís og sáum

Týndi reyndar hópnum en það var gaman að skoða þetta, byrjaði á "Yves Klein, Body, colour, immaterial". Mjög skemmtilegt, hann vann mikið með liti!!! einn lit á stórum striga.... fékk konur til að bera á sig málingu og leiðbeinti þeim svo hvernig þær ættu að leggjast á strigan til að gera ákveðna ímynd.

síðan fór ég og skoðaði "Robert Rauschenberg, Combine (1953-1964)" hann er mjög sérstakur, vildi blanda saman collages og sjón- heyrnar tilfinningum og reyna gefa nýja upplifun í súlprurm sínum segi skúlpurum vegna þess að hann notaði allt til að mála á. einu sinni hafði hann ekki striga svo hann notaði rúmmteppið sitt.

Frá þessari uppsetninu fór ég eina hæð niður og skoðaði nútíma sectionið hvað er það kallað nýsköðun? ble það var allt í lagi að skoða það en vá hvað fólk er orðið ofboðslega visual það var mega mikið af video uppstillingum. Eitt herbergið var bleikt. með mjúkri músík og þremur hringjum í miðjunni sem blikkuðu bleikum perum í enda herbergisins var risa háhælaskór svo á veggnum voru hvít lök sem hreifðust vegna þess að það var útblásstur bakvið og auðvitað voru bleikar perur undir. var bara eitthvað svo friðsælt!!!

Laugardagskvöldið gerði ég ekki neitt spes!! fórum til Oscars (svíi) og horfðum á Blow svo var lagt í það að taka strætó heim með fyllibitunum hehehe

Sunnudagur. þarf að gera verkefni illustration af einhverju. er að pæla í að reyna að gera cry me a river. en ekki viss enn.

puss

0 Comments:

Post a Comment

<< Home