Wednesday, December 07, 2005

"Little Boxes" Malvina Reynolds

"Little Boxes" Malvina Reynolds

Little boxes, little boxes, little boxes made of ticky tacky,
Little boxes on the hillside, and they all look just the same.
There’s a green one and a pink one and a blue one and a yellow one,
And they’re all made out of ticky tacky and they all look just the same.

And the people in the houses all went to the university,
Where they all got put in boxes and they all came out the same,
There’s a doctor and a lawyer and a business executive,
And they’re all made out of ticky tacky, and they all look just the same.

And they all play on the golf course and drink their martinis dry
And they all have pretty children, and the children go to school
And the children go to summer camp and then to the university
Where they all get put in boxes and they all come out just the same.

And the boys go into business, and marry and raise a family
In boxes made of ticky tacky, and they all look the same.
There’s a green one and a pink one and a blue one and a yellow one,
And they’re all made out of ticky tacky, and they all look just the same.


Snildar lag og texti hehehhe. þetta lag er líka til á íslensku... heitir ...

"LITLIR KASSAR"

Litlir kassar á lækjarbakka.
Litlir kassar og dinga linga ling.
Litlir kassar litlir kassar
Litlir kassar allir eins.

Einn er rauður, annar gulur,
þriðji fjólublár, fjórði röndóttur.
Allir ónýtir og dinga linga
enda eru þeir allir eins.

Og í húsunum eiga heima
ungir námsmenn sem ganga í háskóla.
Sem lætur þá inn í litla kassa.
Litla kassa alla eins.

Þeir gerast læknar og lögfræðingar
og Landsbankastjórnendur.
Og við þeim öllum er dinga linga.
Enda eru þeir allir eins.

Þeir stunda sólböð og sundlaugarnar.
Og sjússa í Naustinu.
Og eignast allir börn og buru
og börnin eru skírð og fermd.

Og börnin eru send í sveitina.
Og síðan beint í Háskólann.
Sem lætur þau inn í litla kassa.
Og út úr þeim koma allir eins.

Og ungu mennirnir allir fara
út í ,,bissnes" og stofna heimili.
Og svo er fjölskildan sett í kassa
,,svolla" kassa alla eins.

Einn er rauður, annar gulur,
þriðji fjólublár, fjórði röndóttur.
Allir ónýtir og dinga linga
enda eru þeir allir eins.

Litlir kassar á lækjarbakka.
Að lokum tæmast og fólk sem í þeim bjó
er að sjálfsögðu sett í kassa
svarta kassa og alla eins.

er ekki alveg að fíla íslensku þýðinguna en hef ekki heirt hvort að lagið sé það sama eða hvernig það passar við...

1 Comments:

At 4:25 PM, Anonymous Anonymous said...

Ekki áttu þetta lag? Mig hefur alltaf langað að heyra upphaflegu útgáfuna eftir að ég heyrði að þetta væri erlent.

 

Post a Comment

<< Home