Monday, November 21, 2005

250.000 skopparaboltar

það er auglýsinga sem er í gagni núna í sjónvarpinu, fyrir sony bravia sjónvarp, þetta er ein fallegasta auglýsing sem ég hef séð á æfi minni og ..... æi þið bara verðið að sjá hana ef þið hafið ekki séð hana http://www.bravia-advert.com/commercial/braviaextcommhigh.html
það er einhvern veginn allt svo fallegt við hana og lagið "Heartbeats" eftir José González' er bara að gera þetta flottara hehe.
Annars er mest lítið að frétta frá mér. Er komin með alveg ógurlega leið á skólanum og öllu sem því fylgir. En er að reyna að klára þetta svo betri og skemmtilegri hlutir geti tekið við.

seinna bæó Posted by Picasa

5 Comments:

At 6:25 PM, Blogger Magdalena said...

Yndisleg auglýsing! Sá strax á húsunum og brekkunum að hún væri tekin upp í San Fransisco *aaahhh* feels like home :)

 
At 6:38 PM, Blogger Magdalena said...

varstu búin að sjá the making of?

 
At 8:26 PM, Blogger Bryndis Frid said...

nei var ekki búin að skoða það, vildi ekki eiðileggja sæluna alveg strax og sjá hvað er bak við töfrana hehe

 
At 2:33 AM, Blogger Magdalena said...

hehe, þeir eru að skoppa niður hæðirnar í alvöru, þetta er ekkert klippa og líma dæmi :)

It´s all about the balls... eins og einn sagði í myndbandinu

 
At 4:36 PM, Blogger Bryndis Frid said...

ja´ég hélt það, þessvegna vildi ég ekki skoða the making of því mig langaði ekki að sjá hvort það væri gerfi
get horft á þetta núna hehe
COOL

 

Post a Comment

<< Home