Thursday, February 24, 2005

löng helgi (6 dagar heheh)

vá þá er þessi vika búin. Afmælis dagurinn var æði. svo kom Danni í heimsókn daginn eftir og er alltaf gaman að fá hann í heimsókn!!
strákarnir byrjuðu nátturulega með því að djamma langt framm eftir (til morguns) á miðvikudeginum.
ég var ekki í skólanum þessa viku sem mér finnst ekki nógu sniðugt því að þá finnst mér ég ekki framkvæma nógu mikið.
en á föstudaginn þá var drykkjuspilaleikur hjá jónu skvís ( ég kíkti bara við) spilið var ekkert smá sniðugt. hún og vinkona hennar breyttu mattador spili og út kom þetta snildar drykkjaspil, með nýjum reitum og áskorunum.
En ég stoppaði bara stutt því mig langaði að prófa að búa til ostaköku fyrir partýið. *uppskirft neðar.

Partýið
stór snild bauð fullt af fólki íslendingunum hér í skövde ( hefði nátturulega viljað hafa alla :) en það er ekki hægt að fá allt)
og svo bauð ég sænskum vinum mínum og var vel pakkað hér í minni 50m2 íbúð. en allir í góðu skapi og mér fannst partýið vera alveg æði.
fékk fleitti gjafir var engan veginn að búst við því að fá svona mikið af flottum gjöfum. ( I´m so happy o so happy...)

eftir partýið fórum við á kåren þar sem 1# ég gelymdi að minna danna á að taka með sér skilríki svo hann þurfti að fara heim aftur og ná í það (hljóp heim og hjólaði til baka).
2# það voru svo fáir á kåren því að skemmtistaður niðrí bæ var með frítt inn fyrir stúdenta. En þetta dróg mig ekki niður. það var samt æðislega gaman því þetta var mitt kvöld hehehe.

Þegar við vorum að fara heim þá vildu strákarnir endilega vera að leika sér á hjólinu hehehe ' fullir strákar, hálka og glannaskapur fer ekki vel saman' það endaði nátturulega í því að þeir villi var að reiða "leiða" hjólið og danni á hnakknum ( náði ekki á petalana) Villi dettur og danni beint ofan á hann. hehehe

Það var eftirpartý heima hjá mér eftir kåren og stuðið hélt áframm hehehe.

að var ekki eins mikið fjör að taka til eftir kvöldið. því skemmtilegra það er því meira er að taka til hehehhe og ekki vantaði flöskur og dósir eftir kvöldið

jæja þá er það að fara aftur í að læra og sökkva sér í óreglulegar sagnir
ser
soy
eres
es
somos
sois
son

ojjbara

en við sjáumst seinna bæ á meðan Binna
loggin out.


*ostakaka:Marmara

Botn
400g Maryland chocchip & coconut cookies
100g lint smjörlíki
hita ofninn 175°
blanda saman kökurnar og smjör sett svo í klemmmumót (ég setti álpappír á botninn áður en ég klemdi mótið saman svo að það væri léttara að taka kökuna af mótinu) þrýst í borninn um 20 cm ég var með 24" mót svo að botninn var heldur mikill væri árðanlega hægt að nota helminginn. út af því að það var svo mikið þá lét ég það upp eftir köntunum líka og bakið í um það vil 10 mín.
tek svo út og hækka ofninn upp í 225°

fylling
800g filadelfia rjómaostur (venjulegur)
3/4 bolli sykur
3 msk hveiti
1 tsk vanildropar
3 egg
*125 g brætt súkkulaði
öllu blandað saman og svo egginn sett ofaní eitt og eitt í einu rólega
takið um það bil einn bolla af blöndunni og blandi súkkulaðinu út í það
blöndurnar eru setta saman til skiptis og skorið með hníf til að blanda saman.

Baka: í 10 mínotur á 225° svo lækka hitan í 175°og baka áfram í 30 mín.
kæla þarf kökuna í 6-8 tíma áður en borinn framm.

hún var mjög góð!!

0 Comments:

Post a Comment

<< Home