Saturday, March 26, 2005

ekki er til meiri idiod um andlitskrem en ég

eins og margir vita þá eru foreldrar hans villa í heimsókn hjá okkur og er það allt gott og blessað.
fórum í Jönköping í gær of stoppuðum við í IKEA sem er bara tær snild og komum heim með fullt af nýju glansandi dóti hehehe.

en í dag þá fórum við til Gautaborgar og hittum það fjölskildu meðlimi sem eru æðilsleg og er alltaf svo æðilega gaman að fara og heimsækja þau.

eftir það þá fórum við í ST'ORA verslunarmiðstöð og það assnaðist ég inn í Åliens og var að skoða sá þar snyrtivörudeild og hugsaði kannksi ég ætti nú að kaupa mér krem til að auðvelda mér smink-þrif sem er oftast gert um 2 dögum eftir að djamminu er lokið ehhehehe.

kemur upp að mér stúlka sem leiðist ef til vill mikið eða sér bara blikkandi neon-skiltið sem er á enninu mínu sem blikkar björtum stórum "VEIT EKKI HVAÐ ÉG ER AÐ GERA" stöfum.
hún byrjar að kynni mér vörurnar og er eitthvað svaka gott á tilboði hjá henni í dag og bla bla lbbla....

afgreiðslu kona: hvernig húð tegund ert þú?
Binna: hhmmmm ég bara veit ekki .... ætli ég sé ekki bara svona normal.....
afgreiðslu kona: já....
Binna: ( brosir feimnislega)
afgreiðslu kona: hvernig andlits-krem notar þú?
Binna: ég nota ekki andlitskrem (heheh)
afgreiðslu kona: já.... (horfir á Binnu með skrítnum svip) heheh

þá tók hún mig í allsherjar kennslu um það hvernig ætti að fara að og var þetta mjög fræðandi og labbaði mín út með tilboðspakkan heheh

sem í raun prófaði næstum því strax og hún kom heim og fjandin sjálfur húðin á mér er svo mjúk og mér líður eins og ég sé svo hrein heheh :)

fattaði eitt þó áður en ég fór út úr búðinni og það var að spyrja hversu oft það ætti að gera þetta. og mér til UNDRUNAR þá á að gera þetta tvisvar á dag....... V'A hver hefur tíma í það að gera þetta morgni og kvöld..?

þið konur sem gerið þetta tvisvar á dag ( setjið á ykkur hreinsi krem skolið það af, setja svo á vatns- eitthvað maskan sem er eins og vatn , til að fylla upp í ný opnuðu og hreinsuðu svita holur og svo toppa það af með rakakremi
BRAV'O og KLAPP til ykkar.

jæja þá er ég og mína mjúka húð að fara að sofa eða horfa á Alfie því stelpurnar sögðu um daginn að gæinn í henni væri svo sætu, helt hann villi yfir svefninn hehehe.

Tívolí og svikinn héri á morgun og búðir á mánudaginn

hædýhoooooo.

2 Comments:

At 4:07 PM, Blogger Stína said...

hej hej! hoppas att ni har det bra! har ni haft en bra påsk? vi har haft det hur bra som helst! gummi har blivit väl mottagen av min smågalna familj... hehehe... vad fuskigt att ni varit på IKEA, det vill jag också! hehe... men men... skövde imorgon. ha det så bra! / stína & gummi

 
At 11:32 AM, Blogger Magdalena said...

Ég tek undir þetta klapp hjá þér, hef aldrei skilið hvernig er hægt að nenna þessu oftar en einu sinni á tveggja vikna fresti eða svo ;) Ég get ekki séð að mín húð sé neitt verri en hinna. Kannski þetta komi aftan að mér þegar ég verð orðin eldri, hrukkuskammtur á tvöföldum hraða...

 

Post a Comment

<< Home