Wednesday, March 16, 2005

þoli ekki svona rugl

hata það þegar ég er búin að skrifa þvílíka runu af mínu fallega bulli og ætla að posta því á netið þá kemur einhver villa og allt hverfur......
semsagt var að skrifa áðan og það hljómaði eitthvað á þessa vegu.......

okely dokely.
var í smá niður sveiflu þessa viku en stelpu-kvöldið heima hjá Elsu í gær var mjög góður orkugjafi á móralinn hjá mér.
Jóna þú misstir af miklu vona að sófinn hafi verði þess virði :) leti blóð :)
en já skulum fara í smá bæjarrölt bráðum....... hvað segir þú um laugardaginn?
Ekkert smá gott gotterí hjá Eslu í gær *sem átti afmæli, til hamingju með það elskan* brauðrétti, kökur og sallat. var alveg að springa þegar ég labbaði út mmmmmm nammi namm.

nú er páskafríið byrjað hjá mér og eru nokkrir hlutir sem mig langar að gera eins og:
undirbúa :
10 mínotna kynningu um súkkulaði.
5-10 mínotna kynningu um orðin 'einn' og 'eitt'.
gagnrýna:
langt og leiðinlegt ljóð
2 smásögur
byrja á :
2 bókum /helst klára
ritgerðinni minni sem .... ég var að skipta um viðfangsefni í dag hehehehe
í staðinn fyrir að taka Feminisma út frá tveimur Latin-América rithöfundum þá ætla ég að taka mér fyrir bréfið/kvæðið hans Larra "vuelve usted mañana" og skoða það hvernig hann gagnrýnir spænskt þjóðfélag á tíma rómatískustefnunnar með sínum vott af costumbrismo.
athygglisvert ekki satt.

svo undirbúa mig fyrir prófið og læra betur viðtengingarhátt,framsöguhátt og óákveðin persónufornöfn og einhver önnur fornöfn......

já svo eru foreldrar hans villa að koma í heimsókn það verður svaka stuð.

þá er þetta komið í bili vona þessar nitsamlegu upplýsingar geri eitthvað gang hehehe annað heldur en að koma því út úr hausnum mínum heheheh

bæó

2 Comments:

At 12:33 PM, Blogger Jóna said...

Ég er til í bæjarferð bæjarferð bæjarferð:D Laugardagur hljómar vel:)

 
At 1:27 PM, Blogger Bryndis Frid said...

æði klukkan hvað viltu fara ?

 

Post a Comment

<< Home