Thursday, May 12, 2005

komin með ógeð ......

mælirinn fyltist í gær þegar ég fór að tala við kennarann minn og nú er ég í raun og veru komin með ógeð !! ógeð á skólanum, ógeð á kennaranum mínum og smá ógeð á þessum bæ.

Hef aldrei fundið þessa tilfinningu áður að mér líði ekki nógu vel annar staðara en nú er það komið hingað og mér finnst ég vera að sökva í skóla-kvikksyndi.

orðin svo þreitt á að svíar séu svona seinir að gera hlutina en akkurat mín deild í skólanum ætlast til að ég geri bara allt á tveimur vikum, meðan kennarinn skilar ekki einu sinni inn einkunum á réttum tíma.

veit ekki, hef aldrei verið mikil fyrir að vera með heimþrá en upp á síðkastið þá hef ég verið með heimþrá sem er eins og " ég er að missa af einhverju heima" sem ég er ekkert viss um að það sé satt. en svona líður mér bara í augnarblikinu ( svo ef þetta ógep stig verður farið eftir tvo daga þá er það bara það heheh)

Mig langar eitthvert annað komin með nóg á þessu landi og þeirra :
  • " aha you from iceland, TUNGUR GNIFUR" (sem er vitnun úr einhverri íslenskir mynd, hrafninn flýgur eða eitthvað svoleiðis. segir "þungur knífur")
    Afhvjeru vita allir þetta jú þetta er skildug mynd í skóla.
    Afhverju man fólk þetta VEIT EKKI.
  • "Is Icelandic? sounds nothing like Swedish..... no, it sounds more like Finnish"
  • Það að pannta eitthvað taki allavega ( minnsta lagi) tvær vikur að koma því heim til þín.
  • og svo margt annað.
Tvær kaldar og feimnar þjóðir saman gegnur ekki það verða allir svo feimnir og segja ekki neitt heheheheh.

Nei okay er að blásaút smá gufu hér hehe er að fara heim eftir hvað rúma 21 daga, hlakkar til að fara heim því þá er ég ekki að missa af neinu heheh. og þá líður mér kannksi betur þegar ég kem hingað aftur í ágúst.

over....

3 Comments:

At 5:23 PM, Blogger Jóna said...

HEYHEYHEY!!! Það eina sem þú ert að missa af á Íslandi er að þurfa að vera í lopapeysu fram í júlí:) Smile honeybon!

 
At 5:49 PM, Blogger Sirrý Jóns said...

...hmmmm ég veit ekki hvernig veðrið er á Höfn en ég hef ekki farið í lopapeysu í mörg ár og á ekki flíspeysu og samt er ég kuldaskræfa...

 
At 6:40 PM, Blogger Bryndis Frid said...

heheh já það er nú ekki veðrirð sem ég komin með ógeð á hehehe :)

 

Post a Comment

<< Home