Sunday, May 01, 2005

Valborg ´05

í gær var Valborg sem er dagur til að fagna komu sumars hér í Svíþjóð. þetta er skýringin sem ég fékk frá bekkjar systur minni veit ekki ef það er verið að fagna einhverju öðru. en það er heljarinnar djamm alltaf á þessum laugardegi :)

þurfti því miður að læra um daginn en seinni partinn var grillað hér í garðinum sem er alltaf gaman :)
Lars ( í gráu úlpunni) vinur okkar Villa var að flytja inn í húsið hér við hliðin á og vildi hann mála hana áður en hann flutti allt draslið sitt inn. Hann hafði gert mynd af veit ekki japanskri sólarupprás eða eitthvað svoleiðis hehehe en allavega þá átti að mála þetta á veginni og tók all langan tíma að gera útlínurnar en svo var þetta komið í gang og eitthvað farið að sjást í það hvernig loka útlitið yrði :) Veggurinn verið áræðanlega flottur þegar hann er tilbúinn, en því miður keypti hann ekki nógu mikla málingu að við gátum ekki klárað hann :)

en svo bar fengið sér sushi eða hvernig sem það er skirfað :) og seinna var farið á Sand til að dansa smá :)

það var eftir party hjá Lars en það fluttinst upp á 4 hæð ( hann býr á annari hæð) og var "festad" til klukkan 6 eða allavega ég, veit ekki hvenar hitt liðið fór að sofa.

svona á Valborg að vera :)

2 Comments:

At 3:37 AM, Blogger Sirrý Jóns said...

...heij gleymdir að segja frá þeim merkilega atburði að ég og kóngurinn áttum afmæli á Valborgarmessu. Valborgarmessa er alltaf 30.apríl en ekki td á síðasta laugardegi í mánuðnum og mér hefur alltaf skilist að þetta væri dagur norna og galdramanna frá því í eldgamladaga! :) Eru eða voru víst 4 slíkir dagar á árinu en ég veit ekki hvenær hinir dagarnir eru/voru! Veit einhver betur???

 
At 9:48 AM, Blogger Bryndis Frid said...

sorry elskan Til hamingju með daginn!!! kóngurinn er ekkert merkilegt :/ heheh en þú það verður maður nú að hrópa fjórfalt húrra..... húrra, húrra, húrra, húrra.*koss*
veit að það er einn dagur um páskana þá fara allar nornirnar á eitthvað fjall hér í nágreninu með te-ketilinn sinn :
)

 

Post a Comment

<< Home