Friday, October 28, 2005

Auglýsingar

Er að horfa á mynd núna og ótrúlegt en satt eru auglýsingar lengri en bíómyndsbrotin sem eru sýnd þess inn á milli.
afhverju eru auglýsingarnar hærri en myndin, þarf alltaf að lækka þegar þær byrja.
ákvað að athuga hvort ég gæti farið í sturi á meðan auglýsingarnar væru og ekki missa af myndinni hehe. Það tókst!!!
Strax og þær byrjuðu hoppaði ég í sturtuna og gat meira að segja sápað hárið tvisvar hehe og var akkurat að þurka af mér vatnið þegar myndin byrjaði á ný heheheh.

2 Comments:

At 1:55 AM, Blogger Magdalena said...

Sweden, Sweden... það er samt verra þegar maður horfir á mynd á fjarkanum og þeir skella fréttatíma inn líka, þá gleymir maður því jafnvel að maður sé yfirhöfuð að horfa á einhverja bíómynd í sjónvarpinu

 
At 7:59 PM, Anonymous Anonymous said...

Svo skilja menn ekkert í því að myndum sé stolið á netinu :D

 

Post a Comment

<< Home