Friday, October 21, 2005

Manntal

Fannst svo áhugavert þegar ég var heima hjá Elsu um daginn, við stelpurnar vorum að tala saman um hvað það hversu margir íslendingar væru, eða að talan sem er gefin upp sé tala yfir alla íslendingar, sem sagt með íslenskt ríkisfang. Ég hélt að það væri vitlaust að talan sem væri gefin upp væri bara tala yfir þá sem væri með lögheimili á íslandi.
Er búin að vera að pæla mikið í þessu þessvegna varð ég að fara á netsíðu hagsotunnar
og kynna mér þetta. Samkvæmt hagstofunni er mannfjöldinn --> 293.577.

Svo hefur komið í ljós að þessi tala sem gefin er upp er bara tala yfir þá sem eru með lögheimili á íslandi, ekki tala yfir íslendinga í heild sinni um allan heiminn!!

áhugavert, eller hur? :)

2 Comments:

At 6:11 PM, Anonymous Anonymous said...

En skrýtið! Veit þá enginn hversu mörg við erum í alvörunni? Hmmm. Ég var svo viss um að þetta væri hinsegin!!

 
At 6:04 AM, Anonymous Anonymous said...

We are the best Restraining Order Specialist in the US. We offer our services in different cases of restraining order to protect your rights.
http://www.protectiveorder.com

 

Post a Comment

<< Home