Monday, March 13, 2006

Herning

jæja þá er ég komin heim frá Dúdda.
Þessir dagar sem ég var hjá henni voru mega skemmtilegir, vel eyddir og afslappandi hehe

Hún hafði skiljanlega mikið að gera í skólanum en við höfðum samt geðveikt gaman.

Á föstudaginn fórum við í ´partý hjá vinkonu hennar og þar var drukkið til um ellefu eða hálftólf svo var farið niðrí skóla þar sem var Hawai þema kvöld. Það var alveg hreint geggjað stuð þar. dönsuðum og dönsuðum, heyrði nokkur ný lög sem ég hef ekki heyrt áður og er að reyna að finna þau á netinu, sérstaklega þetta regge sex lag það var MEGA töfffffff.....
Laugardaginn heheh fórum við að sofa um 6 og vöknuðum um 11 held ég og tókum lest til Århus og kíktum þar á listasýningu með Michael Kvium á Listasafninu AROS, varð svo hrifin af þessari sýningu.
'Eg sá einhvern tíman ´heimilda þátt um hann heima. Ef þið hafið tækifæri á að sjá þessa sýningu einhvern tíman mæli ég með henni!!!!!

Ég plataði Villa og sagði honum að ég myndi koma heim á mánudaginn en í raun kom ég heim á sunnudeginu, tók mig allan daginn að komast þessa stuttu vega legnd, lestirnar í DK eru ekki mjög hraðskreiðar en þá kemur plús upp á móti þar að mér leið ekki illa í lestinni. tók mig 3 tíma að fara frá Århus til Fredrikhavn og 3 tíma með ferjunni frá Fredrikshavn til Gautaborgar og svo einn tíma frá gautaborg heim í littla skauvabæinn minn. Bara smá ferðalag..... Allavega betra heldur en að fara niður að köben frá Dúdda og svo aftur upp, því það tekur 4 tíma frá Herning til Köben og 4 tíma frá köben til skaufabæjar.... þetta kemur allt út á jöfnu og mig langar jú alltaf að taka mér nýja leið heim er það ekki hehehe.

en núna verð ég að fara að læra
bæó Posted by Picasa

3 Comments:

At 6:40 PM, Anonymous Anonymous said...

4? Ég var fimm tíma og 45 mín niður eftir og tæpa sjö og hálfan heim (óvenjulangt út af smá bileríi). Hef aldrei verið minna en 5 og hálfan á leiðinni milli köb og skö!!
Knús og kram,
Elsa

 
At 7:51 PM, Blogger Bryndis Frid said...

ok ég var 4 til malmö en svo er það nú bara um 20 eitthvað til kastrup, en oftast er ég um 5 og eitthvað tíma...

 
At 8:31 PM, Anonymous Anonymous said...

Ég var í rúmlega 9 tíma frá copen til skövde plús ég var með tremma. En allavega velkommen hjem.
Danni

 

Post a Comment

<< Home