Monday, March 20, 2006

að íhuga mac-an.

jæja þá er mín, farin að íhuga að koma sér í hóp þeirra sem eiga Maca. Er ekki enn viss um þessa yfirlísingu hjá mér, en þessi hugsun kítlar mig ofsalega mikið svona finnst að ég er að klikkast á tölvunni minni sem á að vera MEGA góð en er svo seig þegar kemur að því að vinna í myndum sem eru mjög stórar og komnar með mörg lög á sig.....

Ég hef hingað til verið mjög trygg PC en er ekki svo viss núna

9 Comments:

At 5:25 PM, Anonymous Anonymous said...

Mér líst vel á þig ;)
Bara ekki leita ráða hjá Ara á næstunni, ekki fyrr en hans er komin í lag ;)

 
At 6:00 PM, Blogger Bryndis Frid said...

hehehhe

 
At 10:08 PM, Anonymous Anonymous said...

Haha...Jú mátt sko leita ráða hjá mér...ég fékka smá efa um daginn...en eins og máltakið segir:

Mac er málið, Windows er #$%#"!!

 
At 11:20 PM, Blogger Sirrý Jóns said...

...áfram mac *bamm bamm bamm bamm bamm* áfram mac... :D

 
At 12:27 PM, Blogger Magdalena said...

Mac er brilljant, það segir gáfaða fólkið allavegana... ;)

Powerbook er í senn falleg, lipur og öflug, eins og draumur í dós. Ég ætti að fara að rukka inn auglýsingagjöld frá Apple...

 
At 4:49 PM, Blogger Bryndis Frid said...

hehehhe

 
At 7:08 PM, Anonymous Anonymous said...

Madda: MacBook Pro er náttúrlega málið núna...það er ekki spurning.

 
At 7:26 PM, Blogger Bryndis Frid said...

já var líka bara að pæla í henni :)

 
At 8:01 PM, Blogger Magdalena said...

úff, ég er greinilega ekki up to date í mac-málunum! Spurning um að fara að skipta út til að vera hipp, kúl, töff og með vængi fyrir meiri öryggistilfinningu..

 

Post a Comment

<< Home