Thursday, March 09, 2006

Spurning dagsins...

hvað eru til margar lísingar á fólk:
Hnakkar og kærustur þeirra Guggur.
mér finnst reyndar hnakkar vera vöðva gaurar í allt og þröngum bolum með aflitað hár, en samt ekki vöðvabúnt, kannksi einu stigi neðar hehe. sumir eru með aðra lýsignu á þeim.
Gúmmýtöffarar. sem vilja vera töffara en bara ná því engan veginn ehhehe, oft mjónur.
metró gaurar: Gaurar sem eru ekki hommar en með homma eiginleika.

???meira??

4 Comments:

At 11:47 PM, Anonymous Anonymous said...

lúðar og Nördar...
´
Dúddinn

 
At 11:57 PM, Anonymous Anonymous said...

sko eg er alveg sammála þér með hnakka-skilgreininguna!!!! ....það eru svona úúúber selfossgaurar, tala um hvað þeir taka mikið í bekk, aflita á sér hárið, fara í ljós tvisvar á dag og hlusta á scooter :) og já sammála hinu lika :) svo eru það náttla steikurnar!!! ....ógó sætir og flottir strákar, en bara TÓMIR í hausnum!!! ....svo er eikka meira, en mér dettur það í hug eftir smá!!!!

 
At 10:42 AM, Blogger Jóna said...

Er ekki líka til eitthvað sem nefnist "treflar"? Eða er ég bara að búa til:P ???

 
At 12:36 PM, Anonymous Anonymous said...

nei ég hef heyrt það en man bara ekki hvernig gaurum þetta orð lýsir.
Binna

 

Post a Comment

<< Home