Tuesday, April 25, 2006

Góð helgi.

föstudaginn fór ég með Elsu að skipta símanum hennar og dútla smá.
Fór svo heim til hennar og klippti hárið hennar, var mjög sátt við að hún var ánægð.
Fór frá henni til að hitta strákana depå, á "tortilla" hlaðborð. Sátum þar, átum, drukkum og vorum að skemmta okkur þar til klukkan sló 9 og hlaðborðið var tekið af barborðinu, hehe já depå er skemmtistaður og þetta var þarna því að sportbarinn sem er á efri hæðinni var lokaður vegna lagfæringar.
Málið með depå er að það var 40+ þema frá klukkan 9 þessvegna átti að reka okkur út en barinn tengist við bogrens og við fengum frí miða þangað inn en tveir gallar, vorum ný búin kaupa svona 20 bjóra og bogrens opnaði ekki fyrr en kl 10.
Vorum eins lengi og við gátum verið og færðum okkur svo yfir á pimms.
fórum svo heim til Gunna og vorum þar þangað til að hæfinlegur fara niðrí bæ djamm tími var komin. Bogrens var ágætt, á heimleiðinni tók Ari mjög stóra M regnhlíf hhehhe með sér hei úr bænum og Danni fór að klifra upp allt sem var hærra en tveir metrar hehehhe (heimild: mynd).

Laugardaginn, fór ég með Elsu upp í búð og svo heim til hennar,, fékk að borða og gerði mig til hjá henni.
Eins og sönnum íslendingum sæma þá byrjaði partyið kl 8 og fólkið kom um 10:15, Fórum svo á kåren og eftirpartý hjá Ara.
Partýið var hjá Elsu en það var einnig verið að halda upp á afmælið hans Villa.

Sunnudagurinn fór í .....hhhmmmm man það ekki núna.

Mánudaginn fórum við út að borða á Wallemans og spiluðum smá trivial eftir á.
í morgun vöknuðum við snemma og gáfum Villa Hello motohehe motorola síma frá Mér, Danna og sænsku vinum hans hér og svo fartölvubakpoka frá mömmu, pabba og axel.

Danni fór með lestinnium 10 og villi kom aftur og við kúrðum upp í rúmmi :) í dag .


Posted by Picasa

0 Comments:

Post a Comment

<< Home