Tuesday, April 18, 2006

TIFF eða JPG

Fyrir ykkur sem búið í skaufabæ (a.k.a Skövde) þá mæli ég ekki með að þið farið og látið framkalla fyrir ykkur niðrí bæ!!!!Sko ég fór í þessa ljósmyndunar-vöru-framköllunar búð áður en ég fór til Ítaliu og bað um að þeir framkölluðu 18 myndir fyrir mig í 20*30 stærð og spurði hvort það væri nokkuð vandamal að nokkrar myndirnar væru í TIFF-file " ekkert mæal segir gaurinn" kem ég dag of ætla að ná í myndirnar og þá er gulur postit á umslaginu og á því stendur gat bara framkallað 11 myndir því hinar voru í TIFF formati, tek bara JPG.
Kelsan sem er að afgreiða mig segir, ef þú ferð heim og breitir þeim bara yfir í JPG þá getur þú komið aftur til okkar og við framköllum þær fyrir þig.

svo voru 2 af þeim sem voru framkallaðar LJ'OTAR og allt öðruvísi en þær eiga að vera!!!

en hvað er málið með að þessi búð sem sérhæfir sig í að framkalla geti ekki framkallað TIFF og hvað er málið, þessir gaurar voru með myndina á tölvutæku formi- afhverju og nú spyr ég aftur AFHVERJU, gátur þeir ekki breitt formatinu á þeim og framkallað svo ég "VIÐSKIPTAVINURINN" færi í burtu sátt!!!!! ekki að ég þurfi að fara heim og breyta myndunum og koma þeim svo aftur til þeirra!!!!
svo var pappírinn ekkert merkilegur, fengi þykkari og flottari pappír uppí Rusta.

Er semsagt komin að þeirri niðurstöðu að það kostar sig ekki peninga né gæðalega séð að láta svona fyrirtæku framkalla/stækka myndir.... fremur prennta eg þetta sjálf!!

2 Comments:

At 12:12 AM, Blogger Magdalena said...

Halelúja! Ef það er eitthvað sem svíar eru ekki þá er það viðskiptavinavænir... þeir hafa aldrei heyrt um "costumer care". Lennti alllllltof oft í svona vesenis rugli!

Samúðarkveðjur

 
At 1:39 AM, Anonymous Anonymous said...

Ljósmyndaframköllun sem ekki getur prentað út myndir í TIFF eru bara fúskarar!

 

Post a Comment

<< Home