Ásgeir og kærstan hans Sabine ( vona ég sé að skrifa þetta rétt) komu´til landsins um daginn. Axel og ég fórum með þeim á gullfoss og Geysir, stoppuðum auðvitað á Þingvöllum :)
hér eru þau skötuhjúin :) i Góða geðrinu við Þingvallavatn.




Ásgeir og kærastan fengu svo bílaleigu bíl eftir að hafa verið helgina í Rvk. Þau eiddu svo vikunni í að skoða landið, Fóru hringin og sáu rosalega mikið.
náðum einu djammi áður en þau fóru aftur heim til Hollands. Skoðuðum um fórum á Sólon, glaumbar en enduðum svo á Cúltúr. sem var mjög skemmtilegt.
Það var æðislega gaman að hafa þau hér og vona þeim hafi það funidist það skemmtilegt líka :)

0 Comments:
Post a Comment
<< Home