Thursday, March 08, 2007

Sund i paris

fór um daginn í sund hér í París. sem er iethvað sem mér finnst alltaf gaman a gera hvar sem ég fer, þvi allir eru með sínar hefðir og dæmi.... Komum inn í húsið og það er eins og ef þið mynduð ímynda ykkur sundhölluna nema bara með 2 eða 3 hæðir upp og allt í kring væri einstaklingsbúningskelfar þar sem maður skiptir um föt fer í sundfötin og lokar svo á eftir sér hehe. labbar niður í flipp flopuunum sinum sem er æskilegast að taka með sér. fer á inní karla eða kvena sturtuna eftir hvoru kyns þu ert (nei ég mátti ekki fara inní kalla klefan) ehhehe en já þar þvær fólk sér ekki áður en það fer ofan í og er í sundfötunum sínum núþegar NEKT hvað er það heheh. Þurftum að vera með sundhettu sem mér fannst sniðugat af öllu og minn stór haus og mikla hár var ekki alveg að meika það en það tókts. á leiðini út þarf maður að labba ofan í poll hahahaha sem er eitthvað til að þrífa lappirnar eehhehehe ekki það að þú hafir verið í sturtu.

svo er engin lúxus eins og heima, pottar hvað er það segir frakkinn hehehe en held líka þeir séu bara með laugina oppna í nokkra tíma á dag svona eins og kannksi 4

þegar maður er búin að synda því það er ekki hægt að gera neitt annað jú hægt að tilla sér í hvítu garðstólana og góna á hina. er farið aftur í sturtu og hahaha þá er aftur NEKT HVAÐ ER ÞAÐ??? fólk sápar sig en fer ekki út.

svo er farið upp aftur og þá þarf maður að byðja vörðin að opna klefan þinn.

ég held reyndar að þessir klefar séu gerðir fyrir heldur minni kvennsur en mig þvi það var gat á hurðini í pastlegri stærði til að sjá bringuna á mér heheheh.

en þetta var sund reynslan mín, held ég kíki kannksi aftur

0 Comments:

Post a Comment

<< Home