Wednesday, September 19, 2007

Bok

Las bókina "Ástin Fiskanna í vikunni eftir Steinunni Sigurðardóttir. Þótt lítil sé finnst mér hún vera mjög góð, festist í henni og hvernig hún skrifar. skrítið hvað það er mikill munur að lesa bók eftir íslenskan höfund, efnið sem er valið og hvernig hlutum er lýst er öðruvísi eða kannksi það bara að ég er ekki búin að vera heima í 9 mánuði að mér fannst svo yndislegt að lesa um bláan himinn á sumrin og hvernig Kári karlinn hættir aldrei að blása :)

annars er mest lítið að frétta. fór til Göteborg um helgina í afmælisveislu sem stelpa sem átti heima hér í skövde hélt.það var mjög gaman. vorum reyndar bara í íbúðinni hennar en það var samt gaman, borð flutt til og dansað.

Ritgerðinn er í vinnslu. er að skirfa bréf núna sem ég ætla að senda til háskóla og spurja kennara þar hvort þeir nenni að hjálpa mér með að dreifa litlu prófi sem ég ætla að búa til og svo greina :)
vonum það besta!
B

0 Comments:

Post a Comment

<< Home