Thursday, September 13, 2007

Svergie Uppsala reagge festival 2007

Svo ég hef í raun ekki skrifað mikið en það er mikið búið að vera að gerast.
frá París fór ég til Hollands í nokkrar daga og skoðaði holland með mömmu sem kom til Parísar til að hjálpa þér að flytja sem var mjög velkomið heheh hefði ekki verið eins fljót að þessu ef hún hefði ekki komið ótrúleg hvað maður sankar að sér drasli á einu ári. Ekki eins og maður sé að kaupa og kaupa þetta er bara dótið sem maður heur í kringum sig hehehe svo þetta sem maður "þarf"

En ég flaug svo frá hollandi til Gautaborg og kom mér til Skövde Aftur komin þarnað ótrúlegt. fékk nett sjokk þegar ég var að draga töskuna mína frá lestarstöðinni að gamla húsinu heheh. fremur nett í stórum skammti heheh.
en svo nokkrum dögum seinna var ferðinni haldið áfram til Uppsala (mynd ég ílestinni)

nenni ekki að rétta hana við heheh

málið var að fara á Uppsala reagge festival
Þetta var gegnið hehe yfir þessa helgi það var ég, Madde, Björn og Lars við sváfum í einu tjaldi sem var vel stórt tók svo mikið pláss að við tókum niður Tjaldið hennar madde og hún svar í okkar hehe.

það var sól og gott veður mest allan tíman en á laugardeginum var það mega gott og þá var svo nice að vera í bikiníinu og vara skvetta á sig köldu vatni til að kæla mann niður.


for some reason þá voru strákarnir algört bull í að tjalda og við stelpurnar tókum yfir.

Alla dagana var farið inná festival svæðiði og hlustað á músíkina mesta snild þetta eru "Soldiers of Jah army" mjög góðir :)

og það var dansað!!! Og skemmt sér




en vá hvað ég myndi ekki vilja vera þeir sem taka til eftir festivalið !!!!

það tók mega tíma að komast aftur til skövde þurfti að taka rútu til Jönköping stoppa í klukkutíma og halda svo áfram til skövde því að það voru ekki til miðar í lestarnar sem ekki kostuðu yfir 10.000 kr held ekki !!!!

en Jönköping er nice, sat við vatnið og fannst eins og ég væri á akureyri heheh

0 Comments:

Post a Comment

<< Home